Kjörstaður Fjölbrautaskóli Suðurnesja
Lokatölur kl 22:00
Á kjörskrá í Reykjanesbæ 26. maí voru 13.396 manns. Þegar kjörfundi lauk eru lokatölur þær að á kjörstað kusu alls 5.880 eða 51,50%. Utankjörfundaratkvæði voru alls 614 og var því kjörsókn samtals 56,98%. Það er töluvert minni kjörsókn en fyrir fjórum árum þegar heildar kjörsókn var 69,06%.
Kjörsókn kl: 21:00
Alls hafa kosið 5.490 eða 48,17%
Kjörsókn kl: 20:00
Alls hafa kosið 5.191 eða 45,55%
Kjörsókn kl: 19:00
Alls hafa kosið 4.838 eða 42,45%
Kjörsókn kl: 18:00
Alls hafa kosið 4.212 eða 36,96%
Kjörsókn kl: 17:00
Alls hafa kosið 3.590 eða 31,58%
Kjörsókn kl: 16:00
Alls hafa kosið 2.955 eða 25,93%
Kjörsókn kl: 15:00
Alls hafa kosið 2.190 eða 19,22%
Kjörsókn kl: 14:00
Alls hafa kosið 1.562 eða 13,71%
Kjörsókn kl: 13:00
Alls hafa kosið 1.012 eða 8,88%
Kjörsókn kl: 12:00
Alls hafa kosið 643 eða 5,64%
Kjörsókn kl: 11:00
Alls hafa kosið 340 eða 2,98%
Kjörsókn kl: 10:00
Alls hafa kosið 116 eða 1,02%