Manngildissjóður auglýsir umsókni um styrki

Auglýsa styrki úr manngildissjóði
Auglýsa styrki úr manngildissjóði

Reykjanesbær auglýsir til umsóknar styrki úr Manngildissjóði.

Hlutverk sjóðsins er að veita fjárhagslegan stuðning, styrki og viðurkenningar til stuðnings verkefnum á sviði fræðslu, fjölskyldu- og forvarnarmála, menningar- og lista, umhverfismála, tómstunda- og íþróttamála eða öðrum þeim verkefnum í þágu mannræktar og aukins manngildis í Reykjanesbæ.

Sækja þarf um rafrænt á reykjanesbaer.is fyrir 20. apríl 2010.
Frekari upplýsingar veitir Hjörtur Zakaríasson bæjarritari, netfang manngildissjodur@reykjanesbaer.is