Þjóðhátíðardagskrá 2012
Kl. 13:00 Guðþjónusta í Keflavíkurkirkju, séra Sigfús Baldvin Ingvason
Kl. 13:30 Skrúðganga leggur af stað frá Keflavíkurkirkju undir stjórn Skáta og Lúðrasveitar Tónlistarskóla Reykjanesbæjar. Dansatriði frá DansKompaní áður en skrúðgangan hefst.
Skrúðgarður Kl.14:00-17:00
- Þjóðfáninn dreginn að húni: Gylfi Guðmundsson fyrrverandi skólastjóri
- Þjóðsöngurinn: Karlakór Keflavíkur
- Setning: Baldur Guðmundson bæjarfulltrúi
- Ávarp fjallkonu: Andrea Björg Jónsdóttir nýstúdent
- Ræða dagsins: Eyjólfur Eysteinsson formaður Félags eldri borgara á Suðurnesjum
Skemmtidagskrá í umsjón leikfélags Keflavíkur:
- Karlakór Keflavíkur
- Danskompaní
- List án landamæra
- Kór 5. bekkjar Holtaskóla
- Leikfélag Keflavíkur
- Bryn Ballett Akademían
- Einar Mikael töframaður
- Friðrik Dór
- Léttsveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar
Kaffisala
- Kl. 14:30 Kaffisala Kvenfélags Keflavíkur í Hvammi við Suðurgötu
- Kl. 14:30 Kaffisala Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur í Myllubakkaskóla (vinstra megin).
- Kl. 14:30 Kaffisala Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur í Njarðvíkurskóla.
Söfn og sýningar
- Kl. 11:00-18:00 Víkingaheimar
- Kl 13:00-17:00 Duushús, menningar- og listamiðstöð Reykjanesbæjar
- Listasafn: Sýningin Millilandamyndir. Ný sýning.
- Bátasafn: Bátalíkön Gríms Karlssonar og tréskúlptúrar eftir Guðmund Garðarsson.
- Byggðasafn: Sýningin Á vertíð. Ný sýning.
- Bíósalur: Saga og myndlist. Ný sýning.
- Kl. 13:00-17:00 Stekkjarkot í Innri Njarðvík
Alls staðar ókeypis aðgangur í tilefni dagsins.