Verkið felst í innanhússfrágangi í D álmu Myllubakkaskóla Sólvallagötu 6a, Reykjanesbæ, þetta er meðal annars vinnu við nýja innveggi, hurðir og loft. D-álma er á tveimur hæðum
Verkliðurinn skal framkvæma samkvæmt útboðsgögnum og öðrum gögnum sem vísað er til.
Verkefnið auglýst á heimasíðu Reykjanesbæjar og http://utbodsvefur.is/ frá og með 2. júní 2023
Fyrirspurnatími lýkur 8. júní.2023 kl. 11:00 sent á tölvupósfangið omr@omr.is
Svarfrestur rennur út 9. júní 2023 kl. 14:00
Skilafrestur tilboða 13. júní 2023 kl. 12:00 á sent tölvupósfangið omr@omr.is
Upphaf verktíma 1 júlí 2023
Lok verktíma 1. desember 2023
Frávikstilboð eru ekki heimiluð. Útboðsgögn eru tilbúin til afhendingar þeim sem þess óska með því að senda tölvupóst á omr@omr.is
Nauðsynlegt er að senda með umsókninni: Nafn fyrirtækis sem hyggst senda inn tilboð og þess einstakling sem hefur umsjón með tilboðsgerðinni, tölvupóstfang og símanúmer.