Fréttir af umhverfis- og skipulagsmálum

Innanbæjarstrætisvagn Bus4You

Stoppistöð við Skógarbraut 932 færist til 1101

Unnið er við húsnæði leikskólans Skógaráss.
Lesa fréttina Stoppistöð við Skógarbraut 932 færist til 1101
Bláa línan á mynd er vegakaflinn sem verður malbikaður.

Enn malbikunarframkvæmdir á Tjarnarbraut í Innri Njarðvík

Nú frá hringtorgi við Víkingabraut að Akurskóla.
Lesa fréttina Enn malbikunarframkvæmdir á Tjarnarbraut í Innri Njarðvík
Bláa línan sýnir kaflann sem verður malbikaður.

Malbikunarframkvæmdir á Tjarnarbraut í Innri Njarðvík

Kaflinn nær frá gatnamótum Tjarnarbrautar og Njarðarbrautar að Blikatjörn.
Lesa fréttina Malbikunarframkvæmdir á Tjarnarbraut í Innri Njarðvík
Slökkt verður á ljósastaurum í Reykjanesbæ 1. júní til 15. júlí

Slökkt á götulýsingum í Reykjanesbæ 1. júní

Yfirhalning ljósastaura
Lesa fréttina Slökkt á götulýsingum í Reykjanesbæ 1. júní
Líflegt í framkvæmdum í Hlíðarhverfi.

Breytingar á viðstals- og símatímum hjá skipulagsfulltrúa og byggingafulltrúa

Breytining tekur gildi 1. maí 2018.
Lesa fréttina Breytingar á viðstals- og símatímum hjá skipulagsfulltrúa og byggingafulltrúa
Fólk við hreinsun við Strandleið í Reykjanesbæ. Ljósmynd: Blái herinn

Strandhreinsunarátak Bláa hersins og Landverndar að hefjast/Keep Iceland Clean

Norræni strandhreinsunardagurinn verður á Reykjanesi 5. maí nk.
Lesa fréttina Strandhreinsunarátak Bláa hersins og Landverndar að hefjast/Keep Iceland Clean
Horft yfir Reykjanesbæ / A view over Reykjanesbær. Ljósm/Pic. OZZO

Hvernig má gera Ásbrú að betri stað? / How can we make Ásbrú a better place?

Rafræn spurningakönnun til íbúa og fyrirtækja á Ásbrú / Online survey for residents of Ásbrú and companies located in Ásbrú
Lesa fréttina Hvernig má gera Ásbrú að betri stað? / How can we make Ásbrú a better place?
Ofan á frá Iðavöllum má sjá hvernig nýtt hverfi, Hlíðarhverfi sprettur upp í Reykjanesbæ.

Reykjanesbær boðar til framkvæmdaþings

Á þinginu verður farið yfir helstu framkvæmdir á komandi mánuðum og málin rædd.
Lesa fréttina Reykjanesbær boðar til framkvæmdaþings
Hópferðir Sævars sjá um innanbæjarstrætó í Reykjanesbæ.

Akstur innanbæjarstrætó yfir páskahátíðina

Akur innanbæjarstrætó verður með breyttu sniði yfir páskahátíðina.  Eftirtalda daga verður ekið eftir laugardagsáætlun: Skírdag, fimmtudaginn 29. mars Laugardaginn 31. mars Annan í páskum, mánudaginn 2. apríl Engin akstur verður eftirtalda daga: Föstudaginn langa, föstudaginn 30. mars P…
Lesa fréttina Akstur innanbæjarstrætó yfir páskahátíðina
Rauða strikið á myndinni sýnir svæðið sem er lokað fyrir umferð.

Smiðjuvellir lokaðir vegna framkvæmda

Vonast er til að hægt verði að ljúka framkvæmdum föstudaginn 23. febrúar
Lesa fréttina Smiðjuvellir lokaðir vegna framkvæmda