Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Óvissa með Suðurnesjalínu II eftir dóm Hæstaréttar
31.03.2017 Umhverfi og skipulag
Öll framkvæmdaleyfi fyrir Suðurnesjalínu II hafa verið felld úr gildi. Reykjanesbær hafði veitt framkvæmdaleyfi fyrir línuna. Þörfin fyrir línuna enn til staðar.
Umhverfisstofnun boðar verkfræðilega úttekt á starfsemi United Silicon hf.
15.03.2017 Umhverfi og skipulag
Umhverfisstofnun segir umfang eftirlits með verksmiðjunni fordæmalausa vegna umfangsmikilla og endurtekins rekstrarvanda. Um 300 kvartanir hafa borist stofnuninni.