Fréttir af umhverfis- og skipulagsmálum

Vinnustaðamerking sem sýnir hvar umferð verður leidd í gegnum bæinn.

Umferð frá flugstöð leidd í gegnum Reykjanebæ

Lokanir á Aðalgötu og Reykjanesbraut vegna vinnu við hringtorg á mótum gatnanna tveggja.
Lesa fréttina Umferð frá flugstöð leidd í gegnum Reykjanebæ
Unnið er að gerð hringtorgs á gatnamótum Faxabrautar og Hringbrautar.

Unnið að gerð hringtorgs á gatnamótum Faxabrautar og Hringbrautar

Takmarkanir gætu orðið á umferð sem ökumenn eru beðnir að virða. Stefnt er að ljúka framkvæmdum um mánaðarmótin september/október
Lesa fréttina Unnið að gerð hringtorgs á gatnamótum Faxabrautar og Hringbrautar
Framkvæmdir við Aðalgötu.

Aðalgötu hefur verið lokað tímabundið

Áfram er unnið við hringtorg á mótum Aðalgötu og Reykjanesbrautar, m.a. yfirborðsfrágangur.
Lesa fréttina Aðalgötu hefur verið lokað tímabundið
Hópferðir Sævars þjónusta íbúa Reykjanesbæjar í innanbæjarakstri strætó

Vetraráætlun innanbæjarstrætó hefur tekið gildi

Vetraráætlun landsbyggðarstrætó tók gildi 13. ágúst sl.
Lesa fréttina Vetraráætlun innanbæjarstrætó hefur tekið gildi
2. og 3. áfangi hringtorgs við Reykjanesbraut

Breytingar á umferð við Aðalgötu

Framundan eru breytingar á umferð með lokun á Aðalgötu ofan hringtorgs við Suðurvelli/Iðavelli.
Lesa fréttina Breytingar á umferð við Aðalgötu
Fyrir og eftir mynd frá horni Vesturgötu og Birkiteigs #teamHeiðarskóli. Ljósmynd af Facebook síðu …

Skemmtilegur keppnisandi í Vinnuskóla Reykjanesbæjar

Nemendur í Vinnuskóla Reykjanesbæjar hafa tekið hraustlega til hendinni í umhverfinu frá því skólinn hófst í byrjun júní.
Lesa fréttina Skemmtilegur keppnisandi í Vinnuskóla Reykjanesbæjar
Flugvél frá Wow air yfir byggð í Reykjanesbæ.

Hljóðmælingar við Grænás nú aðgengilegar á vef Isavia

Hægt er að fylgjast með hljóðstigi í rauntíma.
Lesa fréttina Hljóðmælingar við Grænás nú aðgengilegar á vef Isavia
Vagnarnir sem aka innanbæjar í Reykjanesbæ eru hvítir að lit og frá Ferðaþjónustu Sævars.

Sumaráætlun strætó hefur tekið gildi

Innanbæjarstrætó ekur eftir fjórum leiðum í Reykjanesbæ R1, R2, R3 og R4. Sumaráætlun gildir frá 15. júní til 15. ágúst.
Lesa fréttina Sumaráætlun strætó hefur tekið gildi
Mynd frá undirritun í gær f.v. Guðlaugur H Sigurjónsson sviðsstjóri Umhverfissviðs Reykjanesbæjar, …

Framkvæmdir við hringtorg á Reykjanesbraut að hefjast

Áætlað er að hringtorgin verði tilbúin um miðjan september nk. Ökuhraði færður niður í 50 km./klst meðan á framkvæmdum stendur í sumar.
Lesa fréttina Framkvæmdir við hringtorg á Reykjanesbraut að hefjast
Framkvæmdir við Flugvelli í Reykjanesbæ. Ljósmynd: Víkurfréttir

Engin alvarleg mengun í jarðveginum við Flugvelli en framkvæmdum seinkar

Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri fór yfir stöðu mál varðandi framkvæmdir við Flugvelli og skýrsluna Staðardagskrá 21 í Reykjanesbæ á bæjarstjórnarfundi í gær.
Lesa fréttina Engin alvarleg mengun í jarðveginum við Flugvelli en framkvæmdum seinkar