Fréttir af umhverfis- og skipulagsmálum

Vagnarnir sem aka innanbæjar í Reykjanesbæ eru hvítir að lit og frá Ferðaþjónustu Sævars.

Sumaráætlun strætó hefur tekið gildi

Innanbæjarstrætó ekur eftir fjórum leiðum í Reykjanesbæ R1, R2, R3 og R4. Sumaráætlun gildir frá 15. júní til 15. ágúst.
Lesa fréttina Sumaráætlun strætó hefur tekið gildi
Mynd frá undirritun í gær f.v. Guðlaugur H Sigurjónsson sviðsstjóri Umhverfissviðs Reykjanesbæjar, …

Framkvæmdir við hringtorg á Reykjanesbraut að hefjast

Áætlað er að hringtorgin verði tilbúin um miðjan september nk. Ökuhraði færður niður í 50 km./klst meðan á framkvæmdum stendur í sumar.
Lesa fréttina Framkvæmdir við hringtorg á Reykjanesbraut að hefjast
Framkvæmdir við Flugvelli í Reykjanesbæ. Ljósmynd: Víkurfréttir

Engin alvarleg mengun í jarðveginum við Flugvelli en framkvæmdum seinkar

Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri fór yfir stöðu mál varðandi framkvæmdir við Flugvelli og skýrsluna Staðardagskrá 21 í Reykjanesbæ á bæjarstjórnarfundi í gær.
Lesa fréttina Engin alvarleg mengun í jarðveginum við Flugvelli en framkvæmdum seinkar
Sveinn Björnsson hefur tekið tímabundið við stöðu byggingarfulltrúa Reykjanesbæjar.

Sveinn tekur tímabundið við stöðu byggingarfulltrúa Reykjanesbæjar

Sveinn starfaði um skeið sem byggingarfulltrúi í Stykkishólmi en hefur auk þess margs háttar reynslu af byggingafræðistörfum.
Lesa fréttina Sveinn tekur tímabundið við stöðu byggingarfulltrúa Reykjanesbæjar
Slökkt verður á öllum ljósastaurum í Reykjanesbæ frá 1. júní til 15. júlí.

Slökkt á ljósastaurum 1. júní - 15. júlí

Íslenska sumarbirtan mun sjá um lýsingu í Reykjanesbæ yfir hásumarið
Lesa fréttina Slökkt á ljósastaurum 1. júní - 15. júlí
Verksmiðja United Silicon í Helguvík. Ljósmynd USi.

Stefnt að gangsetningu verksmiðju USi á sunnudag

Umhverfisstofnun hefur samþykkt gangsetningu kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík. Stefnt er að gangsetningu 21. maí kl. 16:00.
Lesa fréttina Stefnt að gangsetningu verksmiðju USi á sunnudag
Klippa af útsendingu Víkurfrétta á Facebook frá íbúafundinum.

Krafa íbúa að sátt skapist um rekstur flugvallarins

Isavia mun í sumar hefja mælingar á áhrifum flugumferðar á hljóðvist og loftmengun við byggð í nálægð Keflavíkurflugvallar
Lesa fréttina Krafa íbúa að sátt skapist um rekstur flugvallarins
Allur úrgangur úr Ráðhúsi hefur verið flokkaður frá 2013, með viðeigandi flokkunarílátum í sorpgeym…

Kölku heimilað að hefja flokkun úrgangs við heimili í Reykjanesbæ

Kölku, Sorpeyðingarstöð Suðurnesja sf. heimilað að hefja flokkun úrgangs við heimili í Reykjanesbæ á næsta ári.
Lesa fréttina Kölku heimilað að hefja flokkun úrgangs við heimili í Reykjanesbæ
Frá loftrýmisgæslu þýska hersins hér við land. Ljósmynd: Víkurfréttir

Loftrýmisgæsla við Ísland er hafin

Sex Hornet CF-188 þotur koma til Reykjanesbæjar í vikunni. Formleg loftrýmisgæsla hefst 20. maí og ráðgert er að henni ljúki um miðjan júní.
Lesa fréttina Loftrýmisgæsla við Ísland er hafin
Aðalskipulag Reykjanesbæjar 2015-2030 hefur tekið gildi.

Bæjarstjórn samþykkti í gær nýtt Aðalskipulag Reykjanesbæjar 2015-2030

Skipulaginu er ætlað að stuðla að hagkvæmri og skynsamlegri nýtingu lands, móta stefnu um þróun byggðar og landnotkunar.
Lesa fréttina Bæjarstjórn samþykkti í gær nýtt Aðalskipulag Reykjanesbæjar 2015-2030