Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Engin alvarleg mengun í jarðveginum við Flugvelli en framkvæmdum seinkar
07.06.2017 Umhverfi og skipulag
Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri fór yfir stöðu mál varðandi framkvæmdir við Flugvelli og skýrsluna Staðardagskrá 21 í Reykjanesbæ á bæjarstjórnarfundi í gær.