Opinn íbúafundur um deiliskipulagstillögu
12.08.2019
Umhverfi og skipulag
Opinn íbúafundur um tillögu að deiliskipulagi Hafnargata, Suðurgata, Vatnsnesvegur og Skólavegur verður haldinn í Fjölskyldusetrinu (Gamla barnaskólanum), Skólavegi 1, mánudaginn 19. ágúst kl. 18:00.