Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Vallarbraut verður lokuð norðan við Lágmóa,vegna framkvæmda frá kl. 15.oo föstudaginn 2. nóvember og fram eftir laugardegi 3. nóvember. Lokanir má sjá á mynd.
Aðalgata verður lokuð frá Heiðarbrún að hringtorgi við Iðavelli og Suðurvelli frá kl. 10:00 og fram eftir degi í dag, þriðjudaginn 19. júní.
Unnið verður við fræsingar á vegi og þarf því að loka frá Heiðarbrún og að hringtorgi. Tenging Fagragarðs við Aðalgötu verður lokuð á meðan á framkvæmd stend…