Fréttir af umhverfis- og skipulagsmálum

Svona líta strætókortin 2019 út.

Strætókort fyrir árið 2019 komin í sölu

Sem stendur eru sölustaðir þrír: Ráðhús/Bókasafn, Vatnaveröld/Sundmiðstöð og íþróttahús Njarðvíkur.
Lesa fréttina Strætókort fyrir árið 2019 komin í sölu
Hér má sjá hvar lokunin á Vallarbraut verður.

Lokanir á Vallarbraut við Lágmóa

Vallarbraut verður lokuð norðan við Lágmóa,vegna framkvæmda frá kl. 15.oo föstudaginn 2. nóvember og fram eftir laugardegi 3. nóvember. Lokanir má sjá á mynd.
Lesa fréttina Lokanir á Vallarbraut við Lágmóa
Teikning úr hönnunargögnum Arkís arkitektum.

Óskað eftir tilboðum í verkframkvæmdir vegna Stapaskóla

Útboðsgögn eru aðgengileg á vef Ríkiskaupa.
Lesa fréttina Óskað eftir tilboðum í verkframkvæmdir vegna Stapaskóla
Aðalskipulag Reykjanesbæjar 2015-2030.

Breyting á aðalskipulagi Reykjanesbæjar 2015-2030

Þeir sem óska eftir nánari upplýsingum geta snúið sér til skipulagsfulltrúa Reykjanesbæjar.
Lesa fréttina Breyting á aðalskipulagi Reykjanesbæjar 2015-2030
Innanbæjarvagnar Bus4u

Vetraráætlun innanbæjarstrætó tekur gildi 16. ágúst

Bus4u ekur innanbæjar eftir fjórum leiðum, R1 - R4
Lesa fréttina Vetraráætlun innanbæjarstrætó tekur gildi 16. ágúst
Flokkað hefur verið í Ráðhúsi Reykjanesbæjar undanfarin fimm ár. Hér er litið inn í sorpgeymsluna s…

Kalka hefur dreifingu á endurvinnslutunnum í næstu viku

Dreifing tunna verður á tímabilinu 15. - 30. ágúst. Tunnur verða settar utan við íbúðarhús og þurfa íbúar að finna tunnunum pláss.
Lesa fréttina Kalka hefur dreifingu á endurvinnslutunnum í næstu viku
Rauða línan sýnir svæðið sem verður malbikað.

Unnið að malbikun í Grænásbrekku í kvöld og nótt

Hjáleiðir verða merktar.
Lesa fréttina Unnið að malbikun í Grænásbrekku í kvöld og nótt
Hér má sjá vegakaflann sem verður lokaður og hjáleiðir.

Fræsing og malbikun á vegakafla á Hafnargötu milli hringtorga og á Njarðarbraut

Vegakaflanum verður lokað á meðan og hjáleiðir merktar.
Lesa fréttina Fræsing og malbikun á vegakafla á Hafnargötu milli hringtorga og á Njarðarbraut
Græna línan sýnir svæðið sem verður lokað.

Lokun Aðalgötu

Aðalgata verður lokuð frá Heiðarbrún að hringtorgi við Iðavelli og Suðurvelli frá kl. 10:00 og fram eftir degi í dag, þriðjudaginn 19. júní. Unnið verður við fræsingar á vegi og þarf því að loka frá  Heiðarbrún og að hringtorgi. Tenging Fagragarðs við Aðalgötu verður lokuð á meðan á framkvæmd stend…
Lesa fréttina Lokun Aðalgötu
Hér gefur að líta nýjar tímatöflur leiðanna R1 - R4 í innanbæjarstrætó

Sumaráætlun innanbæjarstrætó tekur gildi 15. júní

Sumaráætlun gildi til 15. ágúst
Lesa fréttina Sumaráætlun innanbæjarstrætó tekur gildi 15. júní