Fréttir af umhverfis- og skipulagsmálum

Guðlaugur H. Sigurjónsson sviðsstjóri Umhverfissviðs og Birkir Kúld frá Merkúr - Hýsi handsala samn…

Skrifað undir samninga vegna Skógarbrautar 932

Um er að ræða breytingar á húsnæðinu og viðbyggingu við Skógarbraut 932 sem mun hýsa leikskóla.
Lesa fréttina Skrifað undir samninga vegna Skógarbrautar 932
Horft yfir hluta gamla bæjarins, m.a. Smáratún og Hátún. Ljósmynd: OZZO

Endurbygging gatna. Smáratún og Hátún

Óskað er eftir tilboðum í verkið. Í því felst jarðvegsskipti, langavinna og yfirborðsfrágangur.
Lesa fréttina Endurbygging gatna. Smáratún og Hátún
Byggingin við Skógarbraut 932 í Reykjanesbæ.

Tilboð í viðbyggingu við Skógarbraut 932 opnuð

Um er að ræða 585 m2 viðbyggingu við núverandi byggingu við Skógarbraut 932 Reykjanesbæ. Tilboð verða opnuð 29. janúar.
Lesa fréttina Tilboð í viðbyggingu við Skógarbraut 932 opnuð
Deiliskipulagstillaga Víkurbraut 21-23. JeES arkitektar.

Opinn íbúafundur um deiliskipulagstillögur

Íbúafundurinn verður 3. janúar kl. 18:00 í Bíósal Duus Safnahúsa.
Lesa fréttina Opinn íbúafundur um deiliskipulagstillögur
Gjald verður tekið í almenningssamgöngur í Reykjanesbæ frá 1. janúar 2018.

Gjaldtaka í strætó / Charges for busrides / Opłaty za przejazdy autobusowe

Frá 1. janúar 2018 / From 1 January 2018 / z dniem 1 stycznia 2018
Lesa fréttina Gjaldtaka í strætó / Charges for busrides / Opłaty za przejazdy autobusowe
Fulltrúarnir sex úr starfsliði Reykjanesbæjar sem veitti styrkjunum viðtöku á fimmtudag. Fv. Ásbjör…

Sjö verkefni innan Reykjanesbæjar hljóta styrk

Styrkjum til 37 verkefna var úthlutað úr Uppbyggingarsjóði Suðurnesja 14. desember
Lesa fréttina Sjö verkefni innan Reykjanesbæjar hljóta styrk
Gefendur og þiggjendur húsnæðisins mynda þakkarkeðju. Ljósmynd: Víkurfréttir

Óskað eftir tilboðum í breytingu á húsnæðinu að Skógarbraut 932 í leikskóla

Ríkiskaup sér um útboðið fyrir hönd Reykjanesbæjar
Lesa fréttina Óskað eftir tilboðum í breytingu á húsnæðinu að Skógarbraut 932 í leikskóla
Hugmynd Arkís að nýjum grunnskóla í Dalshverfi.

Óskað eftir tilboði í frekar verkhönnun og -framkvæmdir vegna Stapaskóla

Útboðið er í höndum Ríkiskaupa fyrir hönd framkvæmda- og eignasviðs Reykjanesbæjar
Lesa fréttina Óskað eftir tilboði í frekar verkhönnun og -framkvæmdir vegna Stapaskóla
Glöð börn við setningu Ljósanætur í ár við Myllubakkaskóla.

Þakkir til styrktaraðila Ljósanætur 2017

Styrktaraðilum var þakkað við afhendingu menningarverðlauna 11. nóvember sl,
Lesa fréttina Þakkir til styrktaraðila Ljósanætur 2017
Suðurnesjalína 1. Ljósmynd af vef Landsnets

Bæjarstjórn vill að Suðurnesjalína 2 verði reist sem fyrst

Bæjarstjórn sendi frá sér bókun á bæjarstjórnarfundi 7. nóvember varðandi Suðurnesjalínu 2.
Lesa fréttina Bæjarstjórn vill að Suðurnesjalína 2 verði reist sem fyrst