Malbikun á Reykjanesbraut við mislæg gatnamót Reykjanesbrautar og Njarðvíkurvegar
16.07.2019
Umhverfi og skipulag
Í dag, þriðjudag 16.júlí verður malbikuð aðrein á mislægum gatnamótum Reykjanesbrautar og Njarðvíkurvegar. Fráreininni verður lokað og þrengt að umferð við Reykjanesbraut. Viðeigandi merkingar og hjáleiðir verða settar upp skv. lokunarplani sem birt er á meðfylgjandi myndum.
Áætlað er að framkvæmdi…