Viltu koma að endurskoðun á aðalskipulagi bæjarins?
16.06.2016
Umhverfi og skipulag
Reykjanesbær hefur nú birt vinnslugögn og drög vegna endurskoðunar á aðalskipulagi Reykjanesbæjar. Vonast er til að flestir kynni sér gögnin og þær breytingar sem talið er nauðsynlegt að ráðast í á næstu árum til að ná settu marki. Þú þegar hafa verið haldnir tveir íbúafundir vegna endurskoðunar ski…