Mikill skortur á nemendum með lestrarvanda í Njarðvíkurskóla
10.09.2013
Fréttir
Sálfræðinemi í Háskóla Íslands ætlaði að gera rannsókn á gagnsemi tveggja mismunandi lestrarkennsluaðferða í Njarðvíkurskóla í Reykjanesbæ. Í rannsóknina þurfti hún 10 nemendur á yngsta stigi sem væru að glíma við alvarlegan lestrarvanda. Svo margir nemendur með lestrarvanda á því stigi fundust …