Ungar ballerínur.

Tilboð á fjölbreyttum íþróttum, tómstundum og listum aldrei verið fleiri

Nú er komið hið árlega vefrit Sumar í Reykjanesbæ 2013,  þar sem tíunduð eru margvísleg afþreyingar- og fræðslunámskeið fyrir börn og ungmenni í Reykjanesbæ.  Má þar nefna hið hefðbundna sundnámskeið, golf hjá GS, smíðavellir, reiðskóla Mána,  dans, list- og söngnámskeið, Sumarfjör Fjörheima og suma…
Lesa fréttina Tilboð á fjölbreyttum íþróttum, tómstundum og listum aldrei verið fleiri
Blóm á fallegum sumardegi.

Umhverfissjóður

 Umhverfis-og skipulagssvið Reykjanesbæjar auglýsir eftir umsóknum í Umhverfissjóð 2013 Sjóðurinn veitir árlega styrk fyrir hönd bæjarstjórnar verkefnum sem með jákvæðum hætti stuðla að bættu umhverfi í Reykjanesbæ.  Í umsókn þarf að koma fram hver er tengiliður verkefnis. Tekið er við umsóknum í …
Lesa fréttina Umhverfissjóður
Nettóvöllurinn er í góðu standi, eins og sjá má á myndinni.

Keflavíkurvöllur (Nettóvöllurinn ) fékk frábæra einkunn

Sunnudaginn 12. maí sl. tók meistaraflokkur karla í Keflavík á móti KR á Nettóvellinum. Við venjubundna úttekt eftirlitsaðila frá KSÍ á aðstæðum fékk knattspyrnuvöllurinn umsögnina „Framúrskarandi“.
Lesa fréttina Keflavíkurvöllur (Nettóvöllurinn ) fékk frábæra einkunn
Frá afhjúpun listaverksins.

Nýtt útilistaverk afhjúpað á Barnahátíð

Verkið heitir „Heimur undirdjúpanna“ og er staðsett utan á gamla frystihúsinu Brynjólfi í Innri-Njarðvík.  Verkið er fiskinet sem hengt hefur verið á vegginn og síðan er aragrúi leirverka af fiskum, skeljum og öðru sjávarlífi eftir nemendur hengur á netið. Þetta verk var unnið í tengslum við Barnhát…
Lesa fréttina Nýtt útilistaverk afhjúpað á Barnahátíð
Allir í strætó, það kostar ekkert.

Farþegum í ókeypis strætó fjölgar ört

„Það er ánægjulegt að geta skýrt frá því að breytingarnar sem við gerðum á strætósamgöngum um áramót eru að skila 70% fjölgun farþega það sem af er þessu ári. Við höfum ekki séð jafn mikla fjölgun frá því að við hófum að bjóða ókeypis almenningssamgöngur fyrir alla fyrir 7 árum síðan, en þá tók notk…
Lesa fréttina Farþegum í ókeypis strætó fjölgar ört
Frá viðburði á Barnahátíð.

Karamellum rigndi af himni ofan

Þrátt fyrir frekar blauta veðurspá var karamelluregn á Keflavíkurtúni eina rigningin sem lét sjá sig á líflegri Barnahátíð í Reykjanesbæ sem haldin var um helgina. Þeirri rigningu var stýrt af Brunavörnum Suðurnesja sem dreifðu karamellum úr körfubíl yfir barnahópinn sem tók rigningunni opnum örmum …
Lesa fréttina Karamellum rigndi af himni ofan
Frá grillveislu í Landnámsdýragarði.

Barnahátíð í Reykjanesbæ á fullu skriði

Vel heppnaður dagur er að baki á Barnahátíð í Reykjanesbæ.  Sannkölluð hátíðarstemning ríkti í Víkingaheimum í  dag, jafnt innan dyra sem utan, og svæðið bókstaflega iðaði af lífi með góðum fyrirheitum um sumarið framundan. Landnámsdýrin heilsuðu í Landnámsdýragarðinum, hestar voru leiddir undir bö…
Lesa fréttina Barnahátíð í Reykjanesbæ á fullu skriði
Úr landnámsdýragarði.

Barnahátíð dagskrá laugardags

Barnahátíð í Reykjanesbæ heldur áfram í dag eftir frábæra viðburði síðustu daga svo sem opnanir Listahátíðar barna í Duushúsum og víða um bæinn og Hæfileikahátíðar grunnskólanna sem tókst afar vel í Stapa í gær. Í dag eru margir spennandi viðburðir framundan. Veðrið lofar góðu, milt og fallegt og f…
Lesa fréttina Barnahátíð dagskrá laugardags
Frá grunnskólasýningu í Stapa.

Sýning grunnskólanna í Stapa

Barnahátíð í Reykjanesbæ er nú í fullum gangi þessa dagana. Einn liður i hátíðinni var sýning grunnskólanna í Stapa. Þar fluttu nemendur úr öllum grunnskólum Reykjanesbæjar valin atriði frá árshátíðum skólanna auk þessa sem nemendur úr Tónslitarskóla Reykjanesbæjar fluttu tvö lög og dansarar frá Bry…
Lesa fréttina Sýning grunnskólanna í Stapa
Nemendur vinnuskóla taka til hendinni á Hafnargötu.

Opnað fyrir umsóknir í Vinnuskólann

Opnað verður fyrir umsóknir miðvikudaginn 8. maí á vefsíðu Reykjanesbæjar en einungis er hægt að sækja um rafrænt.  Forráðamenn fá í kjölfarið tölvupóst með helstu upplýsingum og á hvaða tímabil unglingurinn fer.  Fyrstu 200 sem sækja um á A-tímabil eru í forgangi og eftir það er einungis hægt að sæ…
Lesa fréttina Opnað fyrir umsóknir í Vinnuskólann