Leikskólastjórar Reykjavíkurborgar kynna sér leikskólastarf í Reykjanesbæ
19.06.2013
Fréttir
Rúmlega fimmtíu leikskólastjórar úr Reykjavík ásamt starfsfólki skóla og frístundasviðs voru á ferðinni í Reykjanesbæ í síðustu viku til að kynna sér starf leikskólanna í bænum. Skoðaðir voru sjö leikskólar og einnig kynntu leikskólastjórarnir sér starf Keilis og Eldeyjar á Ásbrú. Í lok dagsins va…