Er Reykjanes það sama og Suðurnes?
14.02.2014
Fréttir
Þessari spurningu hefur starfsfólk í Ráðhúsi Reykjanesbæjar verið að velta fyrir sér að undanförnu, auk þess sem nokkur fjöldi fólks á Facebook hefur tjáð sig um þetta. Þar virðist sitt sýnast hverjum og af ýmsum ástæðum. Því var ákveðið að leita svara hjá Vísindavefnum og nú er svarið komið.
Í sva…