Reykjanes eða Suðurnes?

Er Reykjanes það sama og Suðurnes?

Þessari spurningu hefur starfsfólk í Ráðhúsi Reykjanesbæjar verið að velta fyrir sér að undanförnu, auk þess sem nokkur fjöldi fólks á Facebook hefur tjáð sig um þetta. Þar virðist sitt sýnast hverjum og af ýmsum ástæðum. Því var ákveðið að leita svara hjá Vísindavefnum og nú er svarið komið. Í sva…
Lesa fréttina Er Reykjanes það sama og Suðurnes?
Bæjarhlið Reykjanesbæjar.

Hælisleitendum fækkað um helming frá í desember

Mikil breyting hefur orðið á málefnum hælisleitenda í Reykjanesbæ við gerð nýs samkomulags við Útlendingastofnun. Reykjavíkurborg hefur einnig tekið að sér umsjón með hælisleitendum og hefur það létt mikið á þjónustuþörf í bæjarfélaginu. Reykjavíkurborg þjónustar eingöngu einhleypa hælisleitendur o…
Lesa fréttina Hælisleitendum fækkað um helming frá í desember
Mynd úr tillögu JeES arkitekta.

Kynning á deiliskipulagstillögu af Grófinni og á Bergi

Kynning á deiliskipulagstillögu af Grófinni og á Bergi verður í Bíó sal Duushúsa fimmtudaginn 13.febrúar n.k. kl. 17.oo. Höfundur kynnir tillöguna, sem fellst m.a. í stækkun Smábátahafnarinnar, byggingu hótels, verslunar og annarar þjónustu á miðsvæði. Einnig er gert ráð fyrir styrkingu byggðar á B…
Lesa fréttina Kynning á deiliskipulagstillögu af Grófinni og á Bergi
Úr listasalnum.

KRÍA / KLETTUR / MÝ, listamannaspjall Svövu Björnsdóttur

Næstkomandi sunnudag, 16. febrúar kl. 15.00, tekur Svava Björnsdóttir á móti gestum í sýningarsal Listasafns Reykjanesbæjar í Duushúsum og leiðir þá um sýningu sína KRÍA / KLETTUR / MÝ. Þar hefur Svava gert skemmtilega tilraun til að skapa samnefnara fyrir ákveðna náttúruinnlifun með innsetningu sin…
Lesa fréttina KRÍA / KLETTUR / MÝ, listamannaspjall Svövu Björnsdóttur
Sigurliðið.

Keilir vann

Lið Keilis, Mekatronik,  bar sigur úr býtum í árlegri hönnunarkeppni véla- og iðnaðarverkfræðinema við Háskóla Íslands sem fór fram í Hörpu í gær. Liðið er skipað tveimur nemendum í mekatróník við Keili og nemanda í sakfræði við American InterContinental University. Liðið skipuðu þau Arinbjörn Krist…
Lesa fréttina Keilir vann
Leikskólabörn í Reykjanesbæ.

Enn fjölgar í Reykjanesbæ

Íbúar í Reykjanesbæ voru 14.593 í lok janúar á þessu ári, samkvæmt upplýsingum Þjóðskrár. Íbúafjölgun hefur verið 2,6% frá janúar 2013 til janúar 2014. Stöðug fjölgun hefur verið á milli mánaða allt síðasta ár. 7.900 íbúar búa nú í Keflavik (póstnúmer 230) en yfir 5.000 íbúar í Njarðvík og Innri Nja…
Lesa fréttina Enn fjölgar í Reykjanesbæ
Skrúðganga yfir í Hljómahöll.

Tónlistarskóli Reykjanesbæjar fluttur í húsnæði Hljómahallar

Föstudaginn 31. janúar sl. kvöddu kennarar Tónlistarskóla Reykjanesbæjar gömlu kennsluhúsin á Þórustíg 7 og Austurgötu 13.
Lesa fréttina Tónlistarskóli Reykjanesbæjar fluttur í húsnæði Hljómahallar
Frá göngu á Reykjanesi.

Viðhorfskönnun um gjaldtöku og uppbyggingu á ferðamannastöðum

Reykjanes jarðvangur og Markaðsstofa Reykjaness standa þessa dagana fyrir stuttri viðhorfskönnun meðal Suðurnesjamanna um gjaldtöku og uppbyggingu á ferðamannastöðum. Hugmyndir um gjaldtöku á ferðamannastöðum hafa verið mikið í umræðunni undanfarna mánuði og skiptir íbúa svæðisins miklu máli enda m…
Lesa fréttina Viðhorfskönnun um gjaldtöku og uppbyggingu á ferðamannastöðum