Ótrúlegur fjöldi Íslandsmeistara í Reykjanesbæ
06.05.2014
Fréttir
Í tilefni þess að Reykjanesbær á 20 ára afmæli á þessu ári, nánar tiltekið þann 11. júní, hafa hin ýmsu svið bæjarins verið að taka saman tölulegar upplýsingar. Íþrótta- og tómstundasvið hefur undanfarin 10 ár í góðu samstarfi við Íþróttabandalag Reykjanesbæjar (ÍRB) staðið fyrir glæsilegri uppskeru…