Bæjarstjóri.

Er 0,5% fasteignaskattur hár fasteignaskattur?

Fasteignaskattur er annar stærsti tekjustofn sveitarfélaganna og er lagður árlega á flestar fasteignir í landinu. A-skattur er lagður á íbúðarhúsnæði og getur verið allt að 0,5% af fasteignamati. B-skattur er lagður á ýmsar opinberar byggingar og er 1,32% af fasteignamati. C-skattur er lagður á atvi…
Lesa fréttina Er 0,5% fasteignaskattur hár fasteignaskattur?
Ein gömul og góðu úr myndasafni Reykjanesbæjar.

Fræðslufundur

Byggðasafn Reykjanesbæjar stendur fyrir fræðslufundi miðvikudaginn 5. nóvember kl. 17.30 í Bíósal Duushúsa. Efni fundarins er að kynna farandsýningu frá Síldarminjasafni Íslands um 100 ára sögu bræðsluiðnaðarins á Íslandi. Þá mun Eiríkur Hermannsson kynna rannsóknir sínar á tímaritinu Þrótti sem U…
Lesa fréttina Fræðslufundur
Myllubakkaskóli og umhverfi við setningu Ljósanætur.

SOS - Hjálp fyrir foreldra

Mánudaginn 3. nóvember hefjast SOS-námskeið fyrir foreldra í Reykjanesbæ, í Fjölskyldusetrinu, kl. 17:30 og 20:00. Námskeiðinu er ætlað að kenna foreldrum að hjálpa börnum sínum að bæta hegðun sína og tilfinningalega og félagslega aðlögun. Á námskeiðinu er m.a. fjallað um hvers vegna börn eru þæg e…
Lesa fréttina SOS - Hjálp fyrir foreldra
Stapi.

Skýrslur frá íbúafundi

Íbúafundur um fjárhagsstöðu Reykjanesbæjar var haldinn í Stapa fyrr í kvöld. Meðfylgjandi eru tenglar inn á skýrslur Haraldar Líndal Haraldssonar hagfræðings og KPMG sem voru kynntar á fundinum.
Lesa fréttina Skýrslur frá íbúafundi
Hera Ósk Einarsdóttir.

Framkvæmdastjóri fjölskyldu- og félagsþjónustusviðs

Hera Ósk Einarsdóttir, forstöðumaður stoðdeildar og staðgengill framkvæmdastjóra Fjölskyldu- og félagsþjónustu Reykjanesbæjar, mun gegna starfi framkvæmdastjóra sviðsins næstu mánuði eða þar til annað verður ákveðið.
Lesa fréttina Framkvæmdastjóri fjölskyldu- og félagsþjónustusviðs
Nágrannavarsla.

Íbúar við Hraundal taka upp nágrannavörslu

Nágrannavörslu hefur verið komið við Hraundal í Reykjanesbæ. Íbúarnir hafa bundist samtökum um að gæta að eignum hvers annar og fylgjast með hýbýlum þegar nágrannar eru að heiman. Nágrannavarsla er nú við ellefu götur í Reykjanesbæ. Reykjanesbær tók formlega upp Nágrannavörslu árið 2008 en verkefni…
Lesa fréttina Íbúar við Hraundal taka upp nágrannavörslu
Að lesa á hvolfi getur verið skemmtileg tilbreyting.

Landskeppni í lestri að hefjast

Allir lesa.
Lesa fréttina Landskeppni í lestri að hefjast

Fjármál Reykjanesbæjar

Síðast liðið vor samþykkti bæjarstjórn Reykjanesbæjar einróma að fá KPMG og Harald Líndal Haraldsson hagfræðing og ráðgjafa til að gera úttekt á fjárhagslegri stöðu Reykjanesbæjar, bæði A og B hluta.  Af ýmsum ástæðum hefur þessi vinna dregist lítillega en þessa dagana er KPMG að kynna fyrstu niðu…
Lesa fréttina Fjármál Reykjanesbæjar
Listakonan Kristín Rúnarsdóttir.

Leiðsögn um LEIKFLÉTTUR

  Næstkomandi sunnudag, 12. október kl. 15.00, tekur Kristín Rúnarsdóttir á móti gestum, í sýningarsal Listasafns Reykjanesbæjar í Duushúsum, og leiðir þá um sýningu sína LEIKFLÉTTUR. Kristín Rúnarsdóttir fæddist í Keflavík árið 1984. Hún stundaði nám við myndlistardeild Listaháskóla Íslands og hé…
Lesa fréttina Leiðsögn um LEIKFLÉTTUR
Útsvarslið Reykjanesbæjar ásamt forseta bæjarstjórnar.

Reykjanesbær - Reykjavík í ÚTSVARI

Það verður við ramman reip að draga hjá liði Reykjanesbæjar á föstudagskvöldið þegar það mætir sigurvegurum síðasta vetrar, liði Reykjavíkur, í fyrstu umferð spurningaþáttarins ÚTSVARS sem nýlega hóf göngu sína í 8. sinn. Sú breyting hefur orðið á liði Reykjanesbæjar að Guðrún Ösp Theodórsdóttir te…
Lesa fréttina Reykjanesbær - Reykjavík í ÚTSVARI