Leit að ellefu íbúum sem týndust við brotthvarf hersins
06.05.2014
Fréttir
Árið 1990 voru tæplega 5000 íbúar á því svæði sem í dag heitir Ásbrú. Þetta voru hermenn og fjölskyldur þeirra á Varnarstöðinni í Keflavík. Þegar herinn hvarf á braut í lok árs 2006 voru íbúarnir um 2800 en töldust samtals 11 þegar herinn var allur á burt.
Árni Sigfússon bæjarstjóri á íbúafundi í H…