Gaman við tendrun jólatrésins.

Tendrun ljósanna á vinabæjarjólatrénu

Ljósin verða tendruð á vinabæjarjólatrénu frá Kristiansand í Noregi á Tjarnargötutorgi laugardaginn 29. nóvember kl. 16:00. Dagskrá: Sendiherra Noregs á Íslandi, Cecilie Landsverk, afhendir jólatréð. Ávarp:  Anna Lóa Ólafsdóttir forseti bæjarstjórnar. Tendrun: Andri Sævar Arnarsson, nemandi úr Hei…
Lesa fréttina Tendrun ljósanna á vinabæjarjólatrénu
Anna Sofia.

Frá Reykjanesbæ til Rómar

Anna Sofia deildarstjóri í leikskólanum Holti er stödd í Róm á ráðstefnu um rafrænt skólasamstarf í boði Erasmus+. Á ráðstefnunni verður nýjum aðferðum deilt og nýir kennsluhættir kannaðir á vinnustofum og kynningum. Einnig verður framúrskarandi eTwinning samstarfsverkefnum gert hátt undir höfði, þa…
Lesa fréttina Frá Reykjanesbæ til Rómar

Rafræn skilríki í símann þinn fimmtudaginn 27. nóv.

Rafræn skilríki í símann, í samvinnu Reykjanesbæjar, Auðkennis, Vodafone og Símans Fimmtudaginn 27. nóvember, frá kl. 10:00 – 16:00, getur fólk komið í Bókasafn Reykjanesbæjar, Tjarnargötu 12 og fengið SIM kort, í símann sinn, sem styður við rafræn skilríki. Á staðnum verður starfsfólk frá Auðkenni…
Lesa fréttina Rafræn skilríki í símann þinn fimmtudaginn 27. nóv.
Kjartan Már.

Hvað þýðir „framlegð“?

Í umræðum síðustu vikna um fjármál Reykjanesbæjar hefur oft verið minnst á hugtakið “framlegð A-hluta bæjarsjóðs.” Í ágætri grein Konráðs Björgúlfssonar á www.vf.is er kallað eftir útskýringum á hugtakinu. Framlegð er skilgreind á nokkra mismunandi vegu eftir eðli starfsemi hverju sinni. Hjá Reykja…
Lesa fréttina Hvað þýðir „framlegð“?
Grunnskólanemendur í Njarðvíkurskóla.

Við erum að mennta okkur út úr kreppunni

Að sögn Gylfa Jóns Gylfasonar fræðslustjóra Reykjanesbæjar benda fyrstu tölur til að afar góður árangur hafi náðst  á samræmdum prófum í Reykjanesbæ, Garði og Sandgerði, sérstaklega í fjórða og sjöunda bekk. Samanlagður árangur þessara sveitarfélaga er nú í fyrsta skipti kominn yfir landsmeðaltal í …
Lesa fréttina Við erum að mennta okkur út úr kreppunni
Frá málþinginu í Stapa.

Málþing um stöðu innflytjenda var haldið í Stapa

Málþing um stöðu innflytjenda var haldið í Stapa föstudaginn 14. nóvember sl. Málþing þetta var haldið af Sambandi íslenskra sveitarfélaga og var ætlað sveitarstjórnarmönnum og öðrum stjórnendum í sveitarfélögum, svo og starfsmönnum sem hafa umsjón með málefnum innflytjenda.
Lesa fréttina Málþing um stöðu innflytjenda var haldið í Stapa
Góðar gjafir til Reykjanesbæjar.

Gjöf frá Garðyrkjudeild Reykjavíkur

Á haustdögum kom Garðyrkjudeild Reykjavíkur í heimsókn til Reykjanesbæjar og fengu leiðsögn um áhugaverða staði, söfn og skemmtileg verkefni hér í bæ. Á fimmtudaginn í síðustu viku komu fulltrúar hópsins aftur í stutta heimsókn og gáfu Reykjanesbæ þrjú falleg reynitré sem verður fundinn góður staðu…
Lesa fréttina Gjöf frá Garðyrkjudeild Reykjavíkur
Frá afhendingu menningarverðlauna í Bíósal.

Þakkir fyrir veittan stuðning á Ljósanótt 2014

Alls 88 styrktar- og stuðningsaðilar Ljósanætur.
Lesa fréttina Þakkir fyrir veittan stuðning á Ljósanótt 2014
Guðný Kristjándóttir Súluhafi.

Guðný Kristjánsdóttir hlaut Súluna

Súlan afhent í 18. sinn
Lesa fréttina Guðný Kristjánsdóttir hlaut Súluna
Frá lestrarstund í Njarðvíkurskóla.

Bók í hönd og þér halda engin bönd

Í vikunni 10. -14. nóvember verður læsi og lestri gert hátt undir höfði í leikskólum Reykjanesbæjar. Tilefnið er Dagur íslenskrar tungu þann 16. nóvember n.k. og áherslur Reykjanesbæjar á læsi og lestur í leikskólum.  Margt skemmtilegt og fróðlegt verður gert og má þar helst  nefna að lestrarvinir k…
Lesa fréttina Bók í hönd og þér halda engin bönd