Aðstoð við rafræn auðkenni í Bókasafni Reykjanesbæjar
30.11.2015
Fréttir
Kjósendur þurfa að nota Íslykil eða rafrænt skilríki til að taka þátt í rafrænu íbúakosningunni sem nú stendur sem hæst í Reykjanesbæ. Boðið er upp á aðstoð við að nálgast Íslykil og þeir aðstoðaðir sem eiga rafrænt skilríki í Bókasafni Reykjanesbæjar á opnunartíma safnsins. Safnið er opið kl. 09:…