Anna Lóa. Ljósmynd: VF

Viðtalstímar bæjarfulltrúa

Anna Lóa Ólafsdóttir, bæjarfulltrúi og forseti bæjarstjórnar, býður upp á viðtalstíma á miðvikudögum í vetur frá kl. 16 -18. Viðtalstímarnir eru hluti af auknu aðgengi að bæjarfulltrúum sem boðað var fyrir kosningar í vor. Þau fara fram í rými inni á Bókasafni Reykjanesbæjar en skráning í viðtalstím…
Lesa fréttina Viðtalstímar bæjarfulltrúa

Hirðing jólatrjáa

Þjónustumiðstöð Reykjanesbæjar mun hirða upp jólatré fyrir íbúa Reykjanesbæjar dagana 6.– 9. jan. Þeir sem vilja nýta sér þessa þjónustu setji trén út fyrir lóðarmörk og hafi samband við Þjónustumiðstöð í síma 420-3200.
Lesa fréttina Hirðing jólatrjáa
Flugeldasýning.

Þrettándagleði aflýst vegna slæmrar veðurspár

Ekki hægt að skjóta upp flugeldum eða kveikja í brennu Tekin hefur verið sú ákvörðun að aflýsa fyrirhugaðri þrettándagleði, sem fara átti fram á morgun kl. 18:00, þar sem veðurspá er mjög slæm. Gert er ráð fyrir suðaustan 18 m/s um sexleytið og fer vindur vaxandi er líður á kvöldið. Það er því útsé…
Lesa fréttina Þrettándagleði aflýst vegna slæmrar veðurspár
Ráðhús Reykjanesbæjar.

Fjárhagsáætlun 2015 - 2018 samþykkt

Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar fyrir árin 2015 - 2018 var samþykkt með öllum atkvæðum bæjarfulltrúa á bæjarstjórnarfundi þann 30. desember sl.
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun 2015 - 2018 samþykkt