Hirðing jólatrjáa
06.01.2015
Fréttir
Þjónustumiðstöð Reykjanesbæjar mun hirða upp jólatré fyrir íbúa Reykjanesbæjar dagana 6.– 9. jan. Þeir sem vilja nýta sér þessa þjónustu setji trén út fyrir lóðarmörk og hafi samband við Þjónustumiðstöð í síma 420-3200.