Breytingar á akstri Strætó á Suðurnesjum
30.01.2015
Fréttir
Strætó hefur endurskoðað leiðir 55, 88 og 89 sem aka um og frá Suðurnesjum og aðlagað þær betur að þörfum farþega. Breytingarnar taka gildi 1. febrúar og eru gerðar eftir ábendingum frá farþegum, sveitarfélögum og akstursaðilum. Margvíslegar breytingar voru gerðar og má þar helst nefna fjölgun stop…