Þjóðarsáttmáli til að tryggja jafnan rétt barna
15.09.2015
Fréttir
„Þjóðarsáttmáli um læsi snýst um að tryggja jafnan rétt barna,“ sagði Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra við undirritun sáttmálans í Bókasafni Reykjanesbæjar í dag. Eins og fram hefur komið nær 30% drengja og 12% stúlkna ekki að lesa sér til gagns við lok grunnskóla. Illugi nefndi að…