Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar lögð fram til fyrri umræðu
11.11.2015
Fréttir
Þrír af fjórum megin þáttum aðgerðaráætlunar í fjármálum Reykjanesbæjar, Sóknarinnar, hafa verið virkjaðir. Þeir eru; hagræðing í rekstri, aðhald í fjárfestingum og verulega dregið úr fjárstreymi úr A-hluta bæjarsjóðs í B-hluta fyrirtæki. Markmiðið er að stöðva slíkt fjárstreymi alveg og gera B-hlut…