Erum við að leita að þér?

Flokkstjórastarf í Vinnuskóli Reykjanesbæjar er skemmtilegt starf með ungu fólki þar sem unnið er að ýmsum umhverfismálum. Reykjanesbær auglýsir nú störf flokkstjóra og yfirflokkstjóra á komandi sumri til umsóknar. Önnur störf vinnuskóla verða auglýst síðar. Allar upplýsingar um störfin og Vinnus…
Lesa fréttina Erum við að leita að þér?

Stórtónleikar forskóladeildar í Stapa 3. mars

Forskóladeild Tónlistarskóla Reykjanesbæjar stendur fyrir tvennum stórtónleikum í Stapa Hljómahöll fimmtudaginn 3. mars kl. 17:00 og 18:00. Á tónleikunum koma fram nemendur Forskóla 2, sem eru allir nemendur 2. bekkja grunnskólanna ásamt miðsveit Lúðrasveitar TR og eldri strengjasveit TR. Á fyrr…
Lesa fréttina Stórtónleikar forskóladeildar í Stapa 3. mars

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar 2. mars í Sandgerði

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Reykjanesbæ og Sandgerði verður haldin í Grunnskólanum í Sandgerði miðvikudaginn 2. mars  kl. 16:30. Fræðslusvið Reykjanesbæjar sér um framkvæmd hennar og  er hátíðin  nú haldin í nítjánda sinn. Undirbúningur fyrir Stóru upplestrarkeppninnar hefst á degi ís…
Lesa fréttina Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar 2. mars í Sandgerði

Holt fær verðlaun fyrir læsishvetjandi verkefni

Leikskólinn Holt fékk á dögunum sérstök aukaverðlaun fyrir læsishvetjandi verkefni innan eTwinning verðlauna Eramus+ 2016. Verðlaunin eru frábær viðurkenning til starfsfólks fyrir fagmennsku og gott leikskólastarf.  Nýverið var greint frá því að leikskólinn Holt væri tilnefndur til eTwinning ver…
Lesa fréttina Holt fær verðlaun fyrir læsishvetjandi verkefni

Vegna fréttar Vb. um týnda ársreikninga Reykjanesbæjar

Á vefsíðu Viðskiptablaðsins www.vb.is var greint frá því í gær, miðvikudaginn 25. febrúar 2016, að unnið væri að úttekt á fjármálum Reykjanesbæjar sem birtast myndi í dag, fimmtudaginn 26. febrúar. Jafnframt var þess getið að Reykjanesbær hefði ekki getað afhent gamla ársreikninga frá 1994-2002 þa…
Lesa fréttina Vegna fréttar Vb. um týnda ársreikninga Reykjanesbæjar

Jón Ingi ráðinn innkaupastjóri Reykjanesbæjar

 Jón Ingi Benediktsson viðskiptafræðingur hefur verið ráðinn í starf innkaupastjóra á fjármálasviði Reykjanesbæjar. Jón Ingi er með B.S. gráðu í viðskiptafræði á sviði vörustjórnunar frá Tækniskóla Íslands. Hann á að baki farsælan feril, en sl. 25 ár hefur hann m.a. gegnt starfi deildarstjóra rekst…
Lesa fréttina Jón Ingi ráðinn innkaupastjóri Reykjanesbæjar

Gimli vottaður móðurskóli Leikur að læra

Fimmtudaginn 18. febrúar sl. var leikskólinn Gimli vottaður móðurskóli kennsluaðferðarinnar Leikur að læra. Leikur að læra er kennsluaðferð þar sem börnum á aldrinum tveggja til tíu ára er kennd öll bókleg fög í gegnum leiki, hreyfingu og skynjun á skipulagðan, líflegan og árangursríkan hátt. Krist…
Lesa fréttina Gimli vottaður móðurskóli Leikur að læra

Hver er skuldavandi Reykjanesbæjar?

Hver er skuldavandi Reykjanesbæjar? Í byrjun febrúar náðist mikilvægur áfangi í viðræðum Reykjanesbæjar við stærstu kröfuhafa sína og af því tilefni var send út sameiginleg fréttatilkynning til fjölmiðla. Í kjölfarið hef ég orðið var við misskilning hjá mörgum sem skildu fréttatilkynninguna þannig …
Lesa fréttina Hver er skuldavandi Reykjanesbæjar?

Fjármál Reykjanesbæjar

Vísað er til tilkynningar Reykjanesbæjar 11. febrúar 2016 þar sem fram kom að viðræður við kröfuhafa Eignarhaldsfélagsins Fasteignar ehf. (EFF) hefðu skilað árangri. Í tilkynningunni kom jafnframt fram að eðlilegt væri að ræða nánar við kröfuhafa Reykjaneshafnar og kynna skuldavandann, forsendu…
Lesa fréttina Fjármál Reykjanesbæjar

Breyttar áherslur í vinabæjasamstarfi Reykjanesbæjar

Þegar Reykjanesbær var stofnaður árið 1994 fylgdu vinabæjartengsl Keflavíkur og Njarðvíkur með í sameiningunni. Þau voru nokkur, byggð á mismunandi grunni og forsendum. Sum stóðu traustum fótum á gömlum merg en önnur voru tiltölulega nýleg, sum byggð á veikum grunni s.s. persónulegum tengslum einsta…
Lesa fréttina Breyttar áherslur í vinabæjasamstarfi Reykjanesbæjar