Erum við að leita að þér?
02.03.2016
Fréttir
Flokkstjórastarf í Vinnuskóli Reykjanesbæjar er skemmtilegt starf með ungu fólki þar sem unnið er að ýmsum umhverfismálum. Reykjanesbær auglýsir nú störf flokkstjóra og yfirflokkstjóra á komandi sumri til umsóknar. Önnur störf vinnuskóla verða auglýst síðar.
Allar upplýsingar um störfin og Vinnus…