Enn heilsar sólin og blíðan á Ljósanótt
02.09.2016
Fréttir
Mikil og góð stemmning ríkti í Reykjanesbæ í gær á fyrsta degi Ljósanæturhátíðar. Fjöldi sýninga voru opnaðar um allan bæ og lista- og handverksfólk opnaði vinnustofur sínar upp á gátt. Ýmis tilboð voru í gangi sem Ljóstanæturgestir nýttu sér og geta nýtt sér alla hátíðina.
Fimmtudagskvöld Ljósanæt…