Frá Háaleitisskóla.

Heilsuleikskólinn Háaleiti fær Erasmus+ styrk til eflingar hreyfiþroska

Heilsuleikskólinn Háaleiti hefur fengið Eramus+ styrk til að vinna samstarfsverkefni með heilsuleikskólum frá Noregi og Eistlandi. Verkefnið ber heitið „What´s your moove?“ og mun standa yfir næstu tvö árin. Háaleiti er stýriskóli verkefnisins og heldur utan um skýrslur og verkefnið í heild. Þá geri…
Lesa fréttina Heilsuleikskólinn Háaleiti fær Erasmus+ styrk til eflingar hreyfiþroska

Ást tveggja Njarðvíkinga á íslenskri náttúru á sýningu

Nú stendur yfir í Stofunni í Duus Safnahúsum sýning á verkum tveggja Njarðvíkinga, þeirra Áka Gränz heitins og Oddgeirs Karlssonar ljósmyndara sem báðir unnu og unna íslenskri náttúru. Sýningin samanstendur af 15 ljósmyndum Oddgeirs sem teknar eru víða á Reykjanesinu og grjóti úr safni Áka, sem m.a.…
Lesa fréttina Ást tveggja Njarðvíkinga á íslenskri náttúru á sýningu

Fulltrúar frá Evrópuráðinu heimsóttu Reykjanesbæ

Bæjaryfirvöld í Reykjanesbæ fengu í gær heimsókn frá fulltrúum nefndar Evrópuráðsins sem fer með málefni tengd sjálfstæði sveitarfélaga gagnvart ríki. Nefnd þessi fer til landa Evrópusambandsins og til EES-ríkjanna á nokkurra ára millibili og velur úr nokkur sveitarfélög í hverju landi og gerir út…
Lesa fréttina Fulltrúar frá Evrópuráðinu heimsóttu Reykjanesbæ

Heimsókn frá vinaborginni Xianyang í Kína

Sex fulltrúar frá vinaborg Reykjanesbæjar Xianyang í Kína komu í heimsókn í síðustu viku. Meðal þess sem hópurinn hafði áhuga á að skoða og kynna sér var Hitaveita Suðurnesja en í Xianyang hafa verið gerðar ýmsar áhugaverðar tilraunir  með nýtingu jarðvarma til húshitunar. Í Xianyang búa um 5 millj…
Lesa fréttina Heimsókn frá vinaborginni Xianyang í Kína

Heilsuefling í hreyfiviku á leikskólanum Garðaseli

Mikið fjör var í árlegri hreyfiviku heilsuleikskólans Garðasels í Reykjanesbæ en hún fór fram dagana 13. – 16. júní sl. Farið var í vettvangsferðir út fyrir leikskólann, í heimsókn á nærliggjandi leikvelli og aðra  áhugaverða staði. Hinn vinsæli hjóla- og útidótadagur var á sínum stað í hreyfivi…
Lesa fréttina Heilsuefling í hreyfiviku á leikskólanum Garðaseli

Sjálfboðaliðar fegra ævintýraveröldina

Árlegur sjálfboðaliðadagur leikskólans Tjarnarsels var í síðustu viku. Þá komu saman starfsfólk, foreldrar, leikskólabörn og aðrir fjölskyldumeðlimir til að smíða, steypuvinna, gróðursetja, hanna og fegra á fallega úti-leiksvæði skólans. Vorið 2013 tók fyrrnefndur hópur  höndum saman og umbylti …
Lesa fréttina Sjálfboðaliðar fegra ævintýraveröldina

Er barnið þitt efni í kvikmyndaleikara?

Sunnudaginn 26. júní nk. verða haldnar leikaraprufur fyrir drengi á aldrinum 6-7 ára vegna fyrirhugaðrar kvikmyndar sem tekin verður upp á Suðurnesjum í september og október. Skilyrði er að barnið búi á Reykjanesi. Prufurnar fara fram í Njarðvíkurskóla milli 14:00 og 16:00. Um er að ræða burðarhlut…
Lesa fréttina Er barnið þitt efni í kvikmyndaleikara?

Viltu koma að endurskoðun á aðalskipulagi bæjarins?

Reykjanesbær hefur nú birt vinnslugögn og drög vegna endurskoðunar á aðalskipulagi Reykjanesbæjar. Vonast er til að flestir kynni sér gögnin og þær breytingar sem talið er nauðsynlegt að ráðast í á næstu árum til að ná settu marki. Þú þegar hafa verið haldnir tveir íbúafundir vegna endurskoðunar ski…
Lesa fréttina Viltu koma að endurskoðun á aðalskipulagi bæjarins?

Hjálparhönd á Suðurgötu 19

Á dögunum kom vaskur hópur starfsmanna Íslandsbanka í Reykjanesbæ og rétti íbúum á Suðurgötu 19, sem er heimili fatlaðs fólks, hjálparhönd. Þau buðu fram krafta sína við garðvinnu, hreinsuðu beð og runna og slógu grasið þannig að nú er garðurinn og umhverfi hússins komið í sumarbúning. Íbúar vor…
Lesa fréttina Hjálparhönd á Suðurgötu 19
Fjallakonan.

17. júní 2016

Um leið og við óskum bæjarbúum gleðilegs þjóðhátíðardags birtum við hér þjóðhátíðardagskrá Reykjanesbæjar.
Lesa fréttina 17. júní 2016