Með blik í auga hópurinn fékk Súluna
11.11.2017
Fréttir, Menning
Menningarverðlaun Reykjanesbæjar, Súlan, var veitt í 21. sinn í dag. Að auki voru tvær nýjar sýningar opnaðar í Listasafni, Við girðinguna og Gryfju, Reykjanesbær - Verndarsvæði í byggð?