Tjarnarselsbörn vilja söguskilti við Stein og Sleggju
08.02.2017
Fréttir, Leikskólar
Leikskólabörn af Sunnuvöllum á Tjarnarseli, sem er deild elstu nemenda skólans, komu á fund bæjarstjóra í gær með hugmynd. Þau vilja að sett verði upp skilti við útsýnispallinn milli tröllanna Steins og Sleggju við Bakkalág þar sem lesa má um tilurð pallsins og söguna. Útsýnispallurinn var einmitt h…