Listakonan Sossa hlaut Súluna 2018 fyrir framlag sitt til myndlistar.

Fiðlarinn á þakinu og Dóri DNA á uppskeruhátíð menningarlífs í Duus Safnahúsum

Það verður mikið um dýrðir í Duus Safnahúsum á morgun fimmtudag þegar menningarverðlaun Reykjanesbæjar verða afhent, styrktaraðilum Ljósanætur verður þakkað og nýjar sýningar opnaðar. Meðal þess sem verður til skemmtunar er atriði úr Fiðlaranum á þakinu en það verður enginn annar en Jóhann Smári Sævarsson sem flytur lagið „Ef ég væri ríkur“ en söngleikurinn verður frumfluttur í Hljómahöll á föstudaginn í tilefni af 20 ára afmæli Tónlistarskóla Reykjanesbæjar og Óperufélagsins Norðuróps. Þá mun uppistandarinn, ljóðskáldið og rithöfundurinn Dóri DNA skemmta gestum.
Lesa fréttina Fiðlarinn á þakinu og Dóri DNA á uppskeruhátíð menningarlífs í Duus Safnahúsum
Veggspjald norrænu bókmenntavikunnar 11. - 17. nóvember 2019.

Norræn bókmenntavika í Bókasafni Reykjanesbæjar

Afmælishátíðarborð í Átthagastofu
Lesa fréttina Norræn bókmenntavika í Bókasafni Reykjanesbæjar
Íþróttavallarhús Njarðvíkur við Vallarbraut 14. Skjáskot af ja.is

Tilboð óskast vegna sölu fasteignar á lóð

Um er að ræða gamla íþróttavallarhús Njarðvíkur á lóð að Vallarbraut 14
Lesa fréttina Tilboð óskast vegna sölu fasteignar á lóð
Nágrannar við Hamradal sem tóku við upplýsingum um nágrannavörslu

Íbúar við Hamradal taka upp nágrannavörslu

Það er gott að eiga góða granna.
Lesa fréttina Íbúar við Hamradal taka upp nágrannavörslu
Félagasamtökum og einstaklingum stendur nú til boða að fá afnot af jólakofa á aðventu til að selja …

Jólakofinn 2019

Vilt þú selja varning í jólakofanum við Hafnargötu á aðventu?
Lesa fréttina Jólakofinn 2019
Frá æfingu á Fiðlaranum á þakinu í Stapa sl. laugardag. Hér syngur hópurinn um siðvenjur sem söngle…

Styttist í frumsýningu Fiðlarans á þakinu í Stapa

Að sýningunni standa Tónlistarskóli Reykjanesbæjar og Óperufélagið Norðuróp sem bæði fagna 20 ára afmæli á árinu.
Lesa fréttina Styttist í frumsýningu Fiðlarans á þakinu í Stapa
Frá pólskri menningarhátíð sem haldin var í fyrsta sinn Ráðhúsi Reykjanesbæjar 10. nóvember 2018. L…

Pólsk menningarhátíð með persónulegum sögum

Viðburður sem gleður augu, eyru og maga.
Lesa fréttina Pólsk menningarhátíð með persónulegum sögum
Lógó pólsku menningarhátíðarinnar. Höfundur er Justyna Grosel

Undirbúningur fyrir pólsku menningarhátíðina stendur nú sem hæst

Hátíðin hefur eignast sitt eigið einkennismerki / lógó.
Lesa fréttina Undirbúningur fyrir pólsku menningarhátíðina stendur nú sem hæst
Helgi Arnarson sviðsstjóri fræðslusviðs Reykjanesbæjar og Ingibjörg Bryndís Hilmarsdóttir leikskóla…

Skógarás með besta eTwinning verkefni síðasta skólaárs

Verkefnið fékk leikskólinn fyrir verkefnið Litli vistfræðingurinn eða „The Little Ecologist."
Lesa fréttina Skógarás með besta eTwinning verkefni síðasta skólaárs
Þessir ungu menn þurftu ekki að sækja um byggingarleyfi fyrir byggingu kofans en miðað við áræðni þ…

Umsókn um byggingarleyfi eingöngu rafræn frá 1. nóvember nk.

Fara þarf í gegnum Mitt Reykjanes til að komast í rafrænar umsóknir.
Lesa fréttina Umsókn um byggingarleyfi eingöngu rafræn frá 1. nóvember nk.