Reykjanesbær, Ásbrú

Vatnsgæðin eins og best verður á kosið

Vegna umfjöllunar í síðasta tölublaði Stundarinnar um vatnsgæði í Reykjanesbæ er rétt að eftirfarandi komi fram. Umfjöllun blaðsins byggir að mestu á staðreyndum úr fortíðinni, þegar Varnarliðið ríkti á Ásbrú. Þá bárust fréttir af því að mælingar hersins sýndu blýinnihald í neysluvatni í einhverjum…
Lesa fréttina Vatnsgæðin eins og best verður á kosið
Ráðhús Reykjanesbæjar

Reykjanesbær í fararbroddi varðandi þjónustu við flóttafólk

Reykjanesbær skrifaði undir samninga við félagsmálaráðuneytið þann 15. janúar 2021 um samþætta þjónustu við flóttafólk. Þar með varð Reykjanesbær fyrsta sveitarfélagið til þess að ganga að þessum samningum sem snúa fyrst og fremst að því að veita öllu flóttafólki sambærilega þjónustu óháð búsetu þes…
Lesa fréttina Reykjanesbær í fararbroddi varðandi þjónustu við flóttafólk
Leikskólinn Tjarnarsel

Blómstrandi gleðifréttir frá Tjarnarseli

Frá árinu 2018 hefur Tjarnarsel tekið þátt í alþjóðlegu ERASMUS samstarfsverkefni ásamt Menntamálastofnun og Landvernd við gerð námsefnis í tengslum við verkefnið Skólar á grænni græn. Þátttökulönd í verkefninu voru auk Íslands; Eistland, Lettland og Slóvenía. Markmið Skóla á grænni grein verkefnisi…
Lesa fréttina Blómstrandi gleðifréttir frá Tjarnarseli
Nemendur Myllubakkaskóla að taka á móti viðurkenningum frá forseta og forsetafrú Íslands.

Framúrskarandi árangur Myllubakkaskóla

Myllubakkaskóli fékk verðlaun fyrir framúrskarandi árangur í Lestrarkeppni grunnskóla. Það voru 310 þátttakendur frá skólanum sem lásu 43 þúsund setningar inn á síðuna samrómur.is Lestrarkeppni grunnskóla var sett á laggirnar til að hvetja ungt fólk til þátttöku í verkefninu Samrómur sem snýr að þ…
Lesa fréttina Framúrskarandi árangur Myllubakkaskóla
Fida Abdu Libdeh

Fida Abdu Libdeh fékk hvatningarverðlaun

Viðurkenningarhátíð Félags kvenna í atvinnulífinu FKA fór fram í vikunni þar sem veittar voru viðurkenningar til kvenna sem hafa verið konum í atvinnulífinu hvatning og fyrirmynd. Fida Abdu Libdeh framkvæmdastjóri GeoSilica fékk FKA hvatningarviðurkenninguna fyrir athyglisvert frumkvæði en það hefu…
Lesa fréttina Fida Abdu Libdeh fékk hvatningarverðlaun
Reykjanesbær í vetrarham

Styrkir til greiðslu fasteignaskatts

Reykjanesbær auglýsir eftir umsóknum um styrki til greiðslu fasteignaskatts af fasteignum þar sem fram fer menningar-, íþrótta-, tómstunda- og/eða mannúðarstarfsemi sem er rekin í almannaþágu eða þágu æskulýðs. Heimild sveitarfélaga til undanþágu frá greiðslu fasteignaskatts er að finna í 2. mgr. 5…
Lesa fréttina Styrkir til greiðslu fasteignaskatts
Lært við tölvu

Ríflega 12% starfsfólks í námi

Hjá Reykjanesbæ starfar öflugur hópur starfsfólks sem hefur ólíkan bakgrunn úr hinum ýmsu greinum. Á dögunum tók mannauðsdeild Reykjanesbæjar saman upplýsingar um hversu stór hópur starfsmanna stundar nám með vinnu. Hjá Reykjanesbæ eru ríflega 12% starfsfólks sem er í föstu starfshlutfalli í námi. …
Lesa fréttina Ríflega 12% starfsfólks í námi
Myndmerki Lífshlaupsins

Landskeppni í hreyfingu

Í dag opnaði fyrir skráningu í Lífshlaupið og hægt er að skrá sig inni á vefsíðu Lífshlaupsins. Vinnustaðir, skólar og einstaklingar eru hvattir til að taka þátt og nota þannig tækifærið til að efla líkama og sál með því að hreyfa sig daglega.Hvetjum hvort annað til þátttöku og njótum þess að taka þ…
Lesa fréttina Landskeppni í hreyfingu
Skólastúlka

Nýtt stöðumat fyrir nemendur af erlendum uppruna

Mikil þörf hefur verið fyrir öflugt stöðumatstæki til að meta námslega stöðu nemenda af erlendum uppruna hér á landi.  Frá haustdögum 2016 hafa sveitarfélögin Árborg, Hafnarfjörður og Reykjanesbær verið í faglegu samstarfi um þýðingu og staðfæringu á stöðumatstæki sem nýtist skólum til að leggja ma…
Lesa fréttina Nýtt stöðumat fyrir nemendur af erlendum uppruna
Aðventugarðurinn í Reykjanesbæ

Aðventugarðurinn féll bæjarbúum vel

Aðventugarðurinn var opnaður í fyrsta skipti þann 5. desember síðastliðinn en meginmarkmið hans var að lífga upp á tilveruna og skapa skemmtilega og notalega stemmingu fyrir fjölskyldur í aðdraganda jóla. Mætingin í Aðventugarðinn var góð og þar var líflegt um að litast. Til þess að geta dregið lærd…
Lesa fréttina Aðventugarðurinn féll bæjarbúum vel