Jólaleg viðburðadagskrá í desember
01.12.2021
Fréttir
Jólin, jólin alls staðar! Það er af nægu af taka af viðburðum í desember sem flestir tengjast jólum á einn eða annan hátt.
Aðventugarðurinn, sem íbúar tóku opnun örmum í fyrra, verður opinn allar helgar í desember og á Þorláksmessu og þar verða ýmsar skemmtilegar uppákomur auk þess sem hægt verður …