Úrklippubókasafn Kela – síðustu forvöð
01.11.2022
Fréttir
Í haust opnaði Rokksafn Íslands sýninguna „Úrklippubókasafn Kela“ sem fjallar um Sævar Þorkel Jensson, sem jafnan er kallaður Keli, en hann hefur frá árinu 1964 safnað úrklippum og eiginhandaráritunum tónlistarfólks.
Keli á eitt stærsta úrklippusafn um dægurtónlist á Íslandi. Úrklippubækur Kela gey…