atNorth er fyrsti ALLIR MEÐ vinnustaðurinn
15.03.2023
Fréttir
atNorth fyrsta fyrirtækið til þess að verða Allir með vinnustaður
Nýverið varð atNorth fyrsta fyrirtækið til þess að koma inn í Allir með fjölskylduna þegar Eva Sóley Guðbjörnsdóttir, aðstoðarframkvæmdarstjóri atNorth og Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri skrifuðu undir Allir með vinnustaðasáttmá…