Breytingar á flokkun úrgangs
30.03.2023
Fréttir
Breytingar á flokkun úrgangs – hvað þarf ég að gera?
Í upphafi árs tóku gildi ný lög um meðhöndlun úrgangs á Íslandi. Í þeim er kveðið á um að flokka eigi í fjóra flokka við hvert heimili og fleiri flokka á grenndarstöðvum. Hvað þýðir þetta fyrir hinn almenna íbúa á Suðurnesjum?
Mismunandi útfærsl…