Framkvæmdir við enda Skólavegs 8. júlí

Mánudaginn 8.júlí hefjast framkvæmdir við enda Skólavegs, frá hringtorgi og að Asparlaut. Nauðsynlegt að loka fyrir bílaumferð í báðar áttir á meðan á framkvæmdum stendur. Opnað verður aftur fyrir umferð laugardaginn 13.júlí. Viðeigandi merkingar og hjáleiðir verða settar upp.  
Lesa fréttina Framkvæmdir við enda Skólavegs 8. júlí

Unnar Stefán Sigurðsson ráðinn skólastjóri Háaleitisskóla

Unnar Stefán Sigurðsson hefur verið ráðinn skólastjóri Háaleitisskóla. Unnar lauk BA prófi í Guð- og miðaldarfræði frá Háskóla Íslands árið 2007, námi til kennsluréttinda frá Kennaraháskóla Íslands árið 2008 og MLM gráðu í forystu og stjórnun með áherslu á mannauðsstjórnun frá Háskólanum á Bifröst á…
Lesa fréttina Unnar Stefán Sigurðsson ráðinn skólastjóri Háaleitisskóla

Rafmagnsleysi í Reykjanesbæ í kvöld 4.júlí

Rafmagnslaust verður á neðangreindu svæði í kvöld 4.júlí gert er ráð fyrir því að rafmagn verði tekið af kl 20:00 í kvöld og að rafmagn verði komið á að nýju kl 02:00 eftir miðnætti, þetta rafmagnsleysi er tilkomið vegna bilunnar Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem af þessu hlýst. Á myndin…
Lesa fréttina Rafmagnsleysi í Reykjanesbæ í kvöld 4.júlí