Reykjanesbær endurgeldur greiðann og býður í sund

Reykjanesbær býður íbúum í Hafnarfirði, Kópavogi, Álftanesi, Garðabæ, Norðlingaholti, Breiðholti, Hólmsheiði og Almannadal að nýta sér glæsilega aðstöðu í Vatnaveröld án endurgjalds á meðan heitavatnslaust verður á þessum svæðum frá mánudagskvöldi 19. ágúst til miðvikudagsins 21. ágúst vegna viðgerð…
Lesa fréttina Reykjanesbær endurgeldur greiðann og býður í sund

Lokun Þjóðbrautar

Mánudaginn 12.ágúst hefjast framkvæmdir á Þjóðbraut, frá hringtorgi við enda Skólavegs og að hringtorgi við Reykjanesbraut. Nauðsynlegt að loka fyrir bílaumferð í báðar áttir á meðan á framkvæmdum stendur. Viðeigandi merkingar verða settar upp.
Lesa fréttina Lokun Þjóðbrautar

Malbikunarframkvæmdir á Hringbraut og Aðalgötu

Föstudaginn 9. ágúst verður malbikað bæði Hringbraut og Aðalgötu og er verktími framkvæmdanna frá 9:00-19:00. Köflunum verður lokað og umferð beint um hjá leiðir. Hringbrautin afmarkast af Aðalgötu og Vesturgötu en Aðalgata afmarkast af Hringbraut og Kirkjuvegi.
Lesa fréttina Malbikunarframkvæmdir á Hringbraut og Aðalgötu

Reykjanesbær fagnar fjölbreytileikanum

Gangbraut fjölbreytileikans, sem liggur fyrir framan ráðhús Reykjanesbæjar, var máluð í dag í litum fána hinseginleikans, sem hefur verið nýttur við mannréttindabaráttu víðs vegar um heiminn. Gangbrautin var máluð í tilefni af Hinsegin dögum sem standa yfir þessa dagana. Krakkar frá vinnuskóla Rey…
Lesa fréttina Reykjanesbær fagnar fjölbreytileikanum