Velferðarráð og starfsfólk velferðarsviðs gefur börnum loforð

Velferðarráð og starfsfólk skrifstofu velferðarsviðs hjá Reykjanesbæ svaraði ákalli Barnaheilla og gaf börnum samfélagsins loforð um að huga að velferð þeirra og leggja sitt af mörkum til þess að útrýma kynferðisofbeldi gegn börnum á Íslandi. Barnaheill stendur fyrir vitundarvakningunni #ÉGLOFA sem…
Lesa fréttina Velferðarráð og starfsfólk velferðarsviðs gefur börnum loforð

Nýr hönnunarstaðall og uppfært merki Reykjanesbæjar

Reykjanesbær hefur tekið í notkun nýjan hönnunarstaðal og uppfært merki sveitarfélagsins lítillega. Hönnunarstaðallinn var unninn í samstarfi við Hvíta Húsið og nýverið samþykktur í bæjarstjórn. Markmiðið með breytingunum er að styrkja sjónræna ímynd Reykjanesbæjar, efla samræmi í allri framsetningu…
Lesa fréttina Nýr hönnunarstaðall og uppfært merki Reykjanesbæjar
Ólafur Bergur Ólafsson, Umsjónarmaður ungmennaráðs, Gunnhildur Gunnarsdóttir, Forstöðumaður Fjörhei…

Vel heppnað ungmennaþing haldið í Reykjanesbæ!

Ungmennaráð Reykjanesbæjar stóð fyrir vel heppnuðu ungmennaþingi í síðustu viku, en þetta er í þriðja sinn sem slíkt þing er haldið í bænum. Ungmennaráðið hefur unnið hörðum höndum að undirbúningi frá því í september í fyrra og voru þau því búin að hlakka mikið til dagsins. Um tuttugu nemendur úr 8…
Lesa fréttina Vel heppnað ungmennaþing haldið í Reykjanesbæ!