Velferðarráð og starfsfólk velferðarsviðs gefur börnum loforð
10.04.2025
Fréttir
Velferðarráð og starfsfólk skrifstofu velferðarsviðs hjá Reykjanesbæ svaraði ákalli Barnaheilla og gaf börnum samfélagsins loforð um að huga að velferð þeirra og leggja sitt af mörkum til þess að útrýma kynferðisofbeldi gegn börnum á Íslandi.
Barnaheill stendur fyrir vitundarvakningunni #ÉGLOFA sem…