Mynd úr bók þeirra Völu og Agnieszku

Námskeið í teikningu og sagnagerð á bókasafninu

Rithöfundurinn Vala Þórsdóttir og teiknarinn Agnieszka Nowak ætla að halda námskeið fyrir börn í teikningu og sagnagerð á Bókasafninu föstudaginn 5.
Lesa fréttina Námskeið í teikningu og sagnagerð á bókasafninu
Er líf eftir fjárhagserfiðleika?

Er líf eftir fjárhagserfiðleika? Áhugaverður fyrirlestur

Er líf eftir fjárhagserfiðleika? Hver er staða þín í fjárhagsþrengingum? er yfirskrift fyrirlestrar Fjölskyldu- og félagsþjónustu Reykjanesbæjar sem haldinn er i samvinnu við Velgengni.
Lesa fréttina Er líf eftir fjárhagserfiðleika? Áhugaverður fyrirlestur
Gylfi Jón Gylfason fræðslustjóri Reykjanesbæjar

Viltu bæta námsárangur hjá barninu þínu? - Heimanám

Megintilgangur heimanáms er að þjálfa færni sem kennarinn er búinn að kenna á skólatíma.
Lesa fréttina Viltu bæta námsárangur hjá barninu þínu? - Heimanám
Frá skrúðgarði

Lán til Reykjanesbæjar og Reykjaneshafnar

Reykjanesbær hefur gengið frá láni hjá Lánasjóði sveitarfélaga að upphæð 193 milljónir kr.
Lesa fréttina Lán til Reykjanesbæjar og Reykjaneshafnar

Lán til Reykjanesbæjar og Reykjaneshafnar

Reykjanesbær hefur gengið frá láni hjá Lánasjóði sveitarfélaga að upphæð 193 milljónir kr.
Lesa fréttina Lán til Reykjanesbæjar og Reykjaneshafnar

Bæjarstjórn Reykjanesbæjar lýsir yfir ánægju sinni með samstöðu á Alþingi vegna stuðnings við framkvæmdir í Helguvíkurhöfn

Bæjarstjórn Reykjanesbæjar lýsir yfir ánægju með þá samstöðu sem myndast hefur á Alþingi um ríkisstuðning við framkvæmdir í Helguvíkurhöfn.
Lesa fréttina Bæjarstjórn Reykjanesbæjar lýsir yfir ánægju sinni með samstöðu á Alþingi vegna stuðnings við framkvæmdir í Helguvíkurhöfn
Frá sýningunni TÓMT

Sýningin TÓMT opnar í Listasafni Reykjanesbæjar

Sýningin TÓMT verður opnuð í Listasafni Reykjanesbæjar föstudaginn 22.
Lesa fréttina Sýningin TÓMT opnar í Listasafni Reykjanesbæjar
Gylfi Jón Gylfason fræðslustjóri Reykjanesbæjar

Viltu bæta námsárangur hjá barninu þínu?

Margir þættir hafa áhrif á hversu vel börnum gengur að nýta sér hæfileika sína til náms.
Lesa fréttina Viltu bæta námsárangur hjá barninu þínu?
Tríóið

Tríó í Duushúsum

Sunnudaginn 24. október kl. 16:00 verða skemmtilegir tónleikar haldnir í Bíósal Duushúsa. Ingibjörg Guðjónsdóttir, sópran, Herdís A. Jónsdóttir, víóla og Sólveig A. Jónsdóttir píanó munu flytja gestum fjölbreytta efnisskrá. Þar má heyra íslensk sönglög , óperuaríur og lög úr erlendum söngleikjum þar…
Lesa fréttina Tríó í Duushúsum
Staða sveitasjóðs sveitarfélaganna á Suðurnesjum

Árbók sveitarfélaga 2010: Tap á hvern íbúa var minnst í Reykjanesbæ en mest í Grindavík.

Reykjanesbær bjó við skástu rekstrarniðurstöðu sveitarfélaganna á Suðurnesjum árið 2009 hvað varðar rekstur bæði fyrir og eftir fjármagnsliði og óreglulega liði.
Lesa fréttina Árbók sveitarfélaga 2010: Tap á hvern íbúa var minnst í Reykjanesbæ en mest í Grindavík.