Reykjanesbær setur stefnu um vistvænar samgöngur
01.03.2011
Fréttir
Reykjanesbær hyggst vera í forystu bæjarfélaga til að stuðla að notkun vistvænnar orku í samgöngum. Markmiðið er að innan fimm ára verði öll samgöngutæki sem bærinn nýtir, svo sem almenningsvagnar og þjónustubílar, knúnir vistvænum orkugjöfum. Leitað verður samstarfs við helstu fyrirtæki s…