Bleiklitað bæjarhlið.

Bleikur Reykjanesbær

Bleikur október í Reykjanesbæ Það má með sanni segja að bærinn okkar skarti sínu fegursta í haustblíðunni undanfarna daga. Í tilefni bleiks Októbers hefur Ráðhús og nýjar innkomur í bæinn, ásamt fleiri stöðum, verið lýst upp með bleikum ljósum sem gerir umhverfið enn fallegra eins og sjá má á meðf…
Lesa fréttina Bleikur Reykjanesbær
Mynd af ljósmyndaranum eftir Runólf.

Ný sýning um Heimi Stígsson ljósmyndara opnuð

Fimmtudaginn 17. október kl. 17:30 verður ný sýning um Heimi Stígsson, ljósmyndara opnuð í Bíósal Duushúsa á fæðingardegi Heimis sem þá hefði orðið áttræður. Heimir Stígsson (17.10.1933 – 12.08.2009) rak ljósmyndastofu í Keflavík frá 1961 og fram undir aldamótin síðustu. Eftir hann liggur mikið mag…
Lesa fréttina Ný sýning um Heimi Stígsson ljósmyndara opnuð
Grunnskólabörn.

Betra samstarf á milli grunn- og framhaldsskólastigs til hagsbóta fyrir nemendur á Reykjanesi

Frá og með áramótum mun Fjölbrautaskóli Suðurnesja bjóða grunnskólanemendum að taka áfanga í íslensku, dönsku, ensku og stærðfræði. Nemendum hefur boðist þetta áður en breytingin er fólgin í því að Fjölbrautaskólinn býður nú upp á námskeiðin á þeim tíma dags þegar hefðbundnu grunnskólanámi er lokið.…
Lesa fréttina Betra samstarf á milli grunn- og framhaldsskólastigs til hagsbóta fyrir nemendur á Reykjanesi
Krásir í Björginni.

Kaffi og með því í Björginni

Í tilefni af Alþjóðlega geðheilbrigðisdeginum 10. október verður sala á kaffi, vöfflum og ýmsum varningi í Björginni, Suðurgötu 15, frá kl. 16-18. Allir velkomnir.  
Lesa fréttina Kaffi og með því í Björginni
Auglýsing nýsköpunarþingsins.

Nýsköpunarþing í Reykjanesbæ – Fullnýting til framtíðar

Nýsköpunarþing í Reykjanesbæ – Fullnýting til framtíðar - verður haldið í Andrews leikhúsinu á Ásbrú fimmtudaginn 10. október frá kl. 17:00 – 19:00. Yfirskrift þingsins er FULLNÝTING TIL FRAMTÍÐAR og leitað verður svara við því hvernig byggja megi virðisaukandi starfsemi ofan á frumframleiðslu eða …
Lesa fréttina Nýsköpunarþing í Reykjanesbæ – Fullnýting til framtíðar
Ungir ökumenn á forvarnardegi.

Forvarnardagur ungra ökumanna

Forvarnardagur ungra ökumanna var haldinn þann 25. september síðastliðinn.  Þátttakendur í forvarnardeginum eru nemendur á fyrsta ári í Fjölbrautskóla Suðurnesja en forvarnardagurinn er haldinn tvisvar sinnum á ári, á haust- og vorönn skólans. Að venju var forvarnardagurinn samstarfsverkefni Reykj…
Lesa fréttina Forvarnardagur ungra ökumanna
Auglýsing heilsu- og forvarnarviku.

Heilsu- og forvarnarvika Reykjanesbæjar að hefjast

Heilsu- og forvarnarvika Reykjanesbæjar verður haldin vikuna 30. september - 6. október nk.
Lesa fréttina Heilsu- og forvarnarvika Reykjanesbæjar að hefjast

Opið hús í Björginni

Í tilefni heilsu- og forvarnarviku í Reykjanesbæ verður opið hús í Björginni 30. september kl. 16-18 að Suðurgötu 12-14. Allir velkomnir að kynna sér starfsemina. Bjóðum aðstandendur sérstaklega velkomna.  
Lesa fréttina Opið hús í Björginni
Börn og foreldrar saman í námi og leik.

Foreldrar taka virkan þátt í námi barna sinna

Foreldrar barna í grunnskólum Reykjanesbæjar eru í hópi þeirra foreldra sem taka hvað virkastan þátt í námi barna sinna, samkvæmt foreldrakönnun Skólapúlsins frá árinu 2013. Fram kemur að í Reykjanesbæ eru duglegustu foreldrar á landinu við að aðstoða börn sín við heimanám, en um þriðjungur foreldr…
Lesa fréttina Foreldrar taka virkan þátt í námi barna sinna
Eins og sést er ástand vallarins gott.

Keflavíkurvöllur fær hæstu einkunn

Ráðstefna mannvirkjanefnda Norðurlandanna var haldin hér á landi fyrir nokkru og var hluti af dagskrá ráðstefnunnar að heimsækja knattspyrnuvelli og fræðast um ástand og uppbyggingu þeirra.  Af því tilefni kom hópurinn í heimsókn á Nettóvöllinn í Keflavík og skoðaði ástand hans ásamt því að fá fræð…
Lesa fréttina Keflavíkurvöllur fær hæstu einkunn