Lestrarkeppni í Reykjanesbæ
14.02.2014
Fréttir
Keppnin er samvinnuverkefni Bókasafnsins og Samtakahópsins í Reykjanesbæ og er ætluð til að hvetja ungt fólk á aldrinum 6-18 ára til aukins lesturs.
Ákveðið var að leita til styrktaraðila svo hægt yrði að veita vegleg verðlaun í keppninni. Bláa lónið gefur fjölskyldukort sem gildir í eitt ár, Samb…