Bæði viðtölin og fræðslufundurinn fer fram í Fjölskyldusetrinu við Skólaveg 1.

SÁÁ með viðtöl og fræðslu í Reykjanesbæ

Viðtölin eru ætluð þeim einstaklingum sem eiga við áfengis- og fíknivanda og aðstandendum. Fræðslufundir eru fyrir alla.
Lesa fréttina SÁÁ með viðtöl og fræðslu í Reykjanesbæ
Þessum dúllum leiddist ekki í jólaföndrinu í fyrra.

Skreytum saman í Bryggjuhúsi

Jólaföndur fjölskyldunnar í jólastofunni á sunnudag
Lesa fréttina Skreytum saman í Bryggjuhúsi
Mynd: Víkurfréttir

Ljósin á vinabæjartrénu tendruð á laugardag

Ákveðin tímamót verða n.k. laugardag þegar ljósin á vinabæjarjólatrénu frá Kristiansand verða tendruð í fimmtugasta og áttunda sinn en það verður jafnframt í síðasta skiptið sem það gerist.
Lesa fréttina Ljósin á vinabæjartrénu tendruð á laugardag
Myllubakkaskóli

Úrbætur og forvarnir vegna loftgæða í skólamannvirkjum Reykjanesbæjar

Reykjanesbær er að hefja framkvæmdir á þeim svæðum sem báru ummerki um örveruvöxt
Lesa fréttina Úrbætur og forvarnir vegna loftgæða í skólamannvirkjum Reykjanesbæjar
Frá sólarupprás í Reykjanesbæ. Útilistaverkið lengst til vinstri er verk Erlings Jónssonar Hvorki f…

Fjárhagsáætlun til fyrri umræðu á bæjarstjórnarfundi í gær

Nokkuð fjörugar umræður spunnust eins og gengur þegar svo stórt málefni er til umræðu.
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun til fyrri umræðu á bæjarstjórnarfundi í gær
Hringur hefur verið dreginn utan um ábendingahnappinn á Kortavef Loftmynda.

Við viljum heyra þínar ábendingar

Ný ábendingagátt opnuð á vef Reykjanesbæjar. Ábendingahnappur varðandi lagfæringar í umhverfi er nú á Kortavef Loftmynda.
Lesa fréttina Við viljum heyra þínar ábendingar
Græna línan sýnir kaflana þar sem þrengt verður í eina akrein til vesturs.

Þrengingar á Reykjanesbraut í dag

Viðgerðir standa yfir á vegakafla milli Grindavíkurafleggjara og Vogaafleggjara
Lesa fréttina Þrengingar á Reykjanesbraut í dag
Endurskoðun Aðalskipulags Reykjanesbæjar fer nú fram.

Ábendingar vegna endurskoðunar aðalskipulags

Ábendingagátt hefur verið opnuð til að kalla eftir sjónarmiðum íbúa.
Lesa fréttina Ábendingar vegna endurskoðunar aðalskipulags
Horft yfir Reykjanesbæ á fallegum sumardegi. Ljósmynd OZZO

Íbúafundir um aðalskipulag Reykjanesbæ 18. - 21. nóvember

Leitast verður við að fá álit íbúa og ábendingar frá þeim eftir kynningu
Lesa fréttina Íbúafundir um aðalskipulag Reykjanesbæ 18. - 21. nóvember
Sonur Valgerðar, Ingvar Hjálmarsson, tók á móti Súlunni í fjarveru móður sinnar. Hér er hann með ve…

Valgerður Guðmundsdóttir fyrrum menningarfulltrúi er handhafi Súlunnar

Valgerður hefur frá árinu 2000 stýrt þeirri miklu uppbyggingu sem verið hefur í menningarlífi Reykjanesbæjar.
Lesa fréttina Valgerður Guðmundsdóttir fyrrum menningarfulltrúi er handhafi Súlunnar