Forsetakosningar

Kjörsókn í Forsetakosningum

 Í dag er kosið um embætti Forseta Íslands en kjörstaður í Reykjanesbæ er staðsettur í Fjölbrautaskóli Suðurnesja. Hægt er að kynna sér skiptingu kjördeilda hér.  Á kjörskrá í Reykjanesbæ eru 11.315 einstaklingar.  Hér fyrir neðan má skoða upplýsingar um kjörsókn sem  verða uppfærðar reglulega á kj…
Lesa fréttina Kjörsókn í Forsetakosningum
Glöð börn

Vinningshafar í Þrautaleik fjölskyldunnar á 17.júní 2020

Þrautaleikur fjölskyldunnar fór fram á Þjóðhátíðardaginn 17. júní síðastliðinn. Þátttakan var með besta móti og ljóst á myndböndum og myndunum að þátttakendur skemmtu sér konunglega. Gaman er að segja frá því að nokkuð mörg lið tóku þátt öðru sinni en þrautaleikurinn var einnig í boði á Barnahátíð í…
Lesa fréttina Vinningshafar í Þrautaleik fjölskyldunnar á 17.júní 2020
Mynd: Víkurfréttir

Barnvænt sveitarfélag

Samstarfssamningur um innleiðingu Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna í Reykjanesbæ Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra og Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastýra UNICEF á Íslandi undirrituðu í dag, 25. júní 2020, samstarfssamning um …
Lesa fréttina Barnvænt sveitarfélag
Fundur Velferðavaktarinnar

Velferðarvaktin á Suðurnesjum

Velferðarvaktin sótti Suðurnesin heim á sjálfan kvenréttindadaginn, 19. júní 2020.  Velferðarvaktin starfar innan Stjórnarráðsins en að henni standa ýmis samtök, aðilar vinnumarkaðarins, ráðuneyti, ríkisstofnanir og sveitarfélög. Vaktinni er ætlað að fylgjast með velferð fólks á Íslandi með sérstak…
Lesa fréttina Velferðarvaktin á Suðurnesjum
Starfsfólk

Samþætt heimaþjónusta

Samvinna stuðningsþjónustu Reykjanesbæjar og heimahjúkrunar Þann 10. júní síðastliðinn undirrituðu bæjarstjóri Reykjanesbæjar og forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja þjónustusamning um samstarf milli heimahjúkrunar og stuðningsþjónustu Reykjanesbæjar. Samstarfið hófst formlega 1. október 2019 …
Lesa fréttina Samþætt heimaþjónusta
United Silicon

Stjórnsýsluúttekt vegna United Silicon

Á fundi bæjarráðs Reykjanesbæjar þann 24. maí 2018 var lögð fram og samþykkt tillaga um að gerð yrði úttekt á þeim verkferlum sem voru viðhafðir í samskiptum sveitarfélagsins við United Silicon. Alþingi hafði áður samþykkt að gerð yrði úttekt á samskiptum stjórnvalda við fyrirtækið og fól Ríkisendur…
Lesa fréttina Stjórnsýsluúttekt vegna United Silicon
Sundmiðstöð Reykjanesbæjar

Nýjar vatnsrennibrautir og framkvæmdir við sundmiðstöðina

Nýlega skrifuðu Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar og Skúli J. Björnsson framkvæmdastjóri Sportís ehf. undir samning um hönnun og kaup á tveimur nýjum vatnsrennibrautum og stigahúsi við Sundmiðstöð Reykjanesbæjar. Rennibrautir frá Sportís urðu fyrir valinu að undangengnu útboði. Ren…
Lesa fréttina Nýjar vatnsrennibrautir og framkvæmdir við sundmiðstöðina
Tvær stúlkur

Við erum lýðheilsan þín og þú ert lýðheilsan okkar

Okkar hlutverk er að bæta heilsu samfélagsins og auka aðgengi að andlegri-, félagslegri- og líkamlegri heilsu. Lýðheilsuráð leggur ríka áherslu á að tekið sé mið af heilbrigði og aðgengi að heilsueflandi aðstæðum innan samfélagsins.Gleðilegt sumar ! Smellið hér til að skoða myndbandið
Lesa fréttina Við erum lýðheilsan þín og þú ert lýðheilsan okkar
Úthlutun styrkja

Styrkir úr Nýsköpunar- og þróunarsjóði fræðslusviðs

 Úthlutun styrkja til 19 verkefna úr Nýsköpunar- og þróunarsjóði fræðslusviðs Mánudaginn 8. júní var skrifað undir samninga við 12 leik- og grunnskóla vegna 19 verkefna sem fengu úthlutað styrk úr Nýsköpunar- og þróunarsjóði fræðslusviðs. Alls var úthlutað fyrir 9.270.000 kr. Markmið með sjóðnum …
Lesa fréttina Styrkir úr Nýsköpunar- og þróunarsjóði fræðslusviðs
Hvatningarverðlaun fræðsluráðs veitt

Hvatningarverðlaun fræðsluráðs 2020

Mánudaginn 8. júní voru Hvatningarverðlaun fræðsluráðs afhent í Bíósal Duus við hátíðlega athöfn. Elíza M. Geirsdóttir Newman og Unicef teymi Háaleitisskóla hlutu Hvatningarverðlaun fræðsluráðs Reykjanesbæjar árið 2020. Verkefnið sem unnið er í Háaleitisskóla ber heitið Réttindaskóli Unicef.Heiti ve…
Lesa fréttina Hvatningarverðlaun fræðsluráðs 2020