Reykjanesbær hlaut viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar
15.10.2021
Fréttir
Jafnrétti er ákvörðun – Reykjanesbær hlaut viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar
Reykjanesbær, ásamt 38 fyrirtækjum, 6 sveitarfélögum og 8 opinberum aðilum hlaut viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar, hreyfiaflsverkefni FKA.
Reykjanesbær skrifaði undir viljayfirlýsingu Jafnvægisvogarinnar haustið 2020 …