Íslandsbanki gefur Reykjanesbæ listaverk
05.05.2022
Fréttir
Fyrir breytingar á eignarhaldi Íslandsbanka á síðasta ári var tekin ákvörðun um að gefa til valinna safna um allt land nokkurn hluta listaverkasafns bankans sem fjallað var um í nafnaskýrslu í listfræðilegu mati á listaverkasafni Íslandsbanka árið 2009. Að því tilefni tók Listasafn Reykjanesbæjar, v…