Hvert er jólahús og jólafyrirtæki Reykjanesbæjar?

Íbúar í Reykjanesbæ eru margir hverjir sannkölluð jólabörn og leggja ofurmetnað í jólaskreytingar. Einnig eru mörg fyrirtæki og verslanir sem leggja sig fram við að glæða bæinn ljósum og lífi í mesta skammdeginu með fallegum utanhússkreytingum eða töfrandi jólagluggum. Þess vegna er líka einstaklega…
Lesa fréttina Hvert er jólahús og jólafyrirtæki Reykjanesbæjar?

Aðventusvellið opið út desember

Aðventusvellið opnaði laugardaginn 2. nóvember og verður opið allar helgar út desember. Öll eru velkomin að koma og njóta dásamlegra stunda saman í góðra vina hópi eða í kósý fjölskylduferð.  Skautasvellið er 200 fermetrar að stærð og er umhverfisvænt þar sem það þarfnast hvorki raforku né vatns. Þ…
Lesa fréttina Aðventusvellið opið út desember

Möguleg gasmengun 2. desember

Í dag, mánudag, er gert ráð fyrir að mengun frá gosinu leggi yfir Reykjanesbæ. Við hvetjum alla til að fylgjast vel með loftgæðum inni á loftgaedi.is á meðan á gosinu stendur og eins má sjá dreifispá á vef Veðurstofunnar. Inni á loftgaedi.is er einnig að finna ráðleggingar um viðbrögð við mismunand…
Lesa fréttina Möguleg gasmengun 2. desember