Aðventugarðurinn opnar um helgina
03.12.2024
Fréttir
Nú er heldur betur að færast líf í fallega Aðventugarðinn okkar. Á fyrsta sunnudegi í aðventu fjölmenntu fjölskyldur í hressandi aðventugöngu þar sem gengið var í gegnum gamla bæinn í Keflavík í fylgd jólasveins og Fjólu tröllastelpu og lagið tekið við Keflavíkurkirkju. Þegar hersingin kom til baka …