Vel heppnuð menningarhátíð
07.06.2024
Fréttir
Fjölmenningarhátíðin Menningarheimar mætast var haldin í annað sinn í Reykjanesbæ þann 1. júní síðastliðinn.
Fjölbreyttur hópur íbúa með ólíkan bakgrunn sameinaðist í þeim tilgangi að fagna fjölbreytileikanum saman. Í boði var ljúffengt matarsmakk frá hinum ýmsu heimshornum en 12 fjölskyldur höfðu …